Ræður og greinar

EES-samvinna við Norðmenn áréttuð og skoskir sjálfstæðissinnar líta til EFTA - 24.3.2017

ES-ríki utan ESB geta haft áhrif og átt aðkomu að ákvörðunum sem síðar verða að ESB og EES-löggjöf. Til þess að gæta hagsmuna sinna verða fulltrúar ríkja og hagsmunahópa að fylgjast vel með því sem gerist á vettvangi ESB. 

Lesa meira

Ný áskorun í varnarmálum vegna útþenslu rússneska flotans - 10.3.2017

Norðurfloti Rússa er enn sem fyrr höfuðfloti þeirra og burðarás langdræga kjarnorkuheraflans. Öryggi hans vill herstjórn Rússa tryggja.

Lesa meira