Ræður og greinar

Merkel og Trump valda uppnámi - 2.6.2017

Flutti Angela Merkel ræðu sína eingöngu til heimabrúks? Taldi hún ekki áhuga á því sem hún segði í bjórtjaldi í úthverfi München?

Lesa meira

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang - 5.5.2017

Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð.

Lesa meira

Bandaríkin komin aftur – eða hvað? - 21.4.2017

Breytingar á viðhorfi Bandaríkjastjórnar undir forystu Donalds Trumps hafa sett skýrt mark á framvindu alþjóðamála undanfarnar tvær vikur.

Lesa meira

Lengi lifir í glæðum ESB-aðildarumsóknarinnar - 7.4.2017

Eftir hraklega útreið ESB-aðildarumsóknarinnar með hruni sjálfs ESB-flokksins, Samfylkingarinnar, reyna þeir enn að halda lífi í aðildarmálstaðnum

Lesa meira

EES-samvinna við Norðmenn áréttuð og skoskir sjálfstæðissinnar líta til EFTA - 24.3.2017

ES-ríki utan ESB geta haft áhrif og átt aðkomu að ákvörðunum sem síðar verða að ESB og EES-löggjöf. Til þess að gæta hagsmuna sinna verða fulltrúar ríkja og hagsmunahópa að fylgjast vel með því sem gerist á vettvangi ESB. 

Lesa meira

Ný áskorun í varnarmálum vegna útþenslu rússneska flotans - 10.3.2017

Norðurfloti Rússa er enn sem fyrr höfuðfloti þeirra og burðarás langdræga kjarnorkuheraflans. Öryggi hans vill herstjórn Rússa tryggja.

Lesa meira

Lýðræðiskraftarnir komu á óvart á árinu 2016 - óvissunni ekki lokið - 24.2.2017

Óvissan er nú ólíkt meiri um ýmsa þætti stjórnmála á Vesturlöndum en fyrir einu ári. Sumt breytist þó ekki þrátt fyrir stór orð í kosningabaráttu.

Lesa meira

Hættumat greiningardeildar takmarkast af rannsóknarheimildum - 10.2.2017

Hættumat greiningardeildar ríkislögreglustjóra takmarkast af vitneskju sem starfsmenn hennar hafa heimild til að afla innan ramma laga og reglna.

Lesa meira

Minningarorð um Eið Guðnason - 9.2.2017

Útförin fór fram frá Hallgrímskirkju, sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng.

Lesa meira

Trump og May ræða nýskipan alþjóðamála - 27.1.2017

Að stjórnvöld Bretlands og Bandaríkjanna leggi áfram áherslu á þetta sérstaka samand er mikilvægt fyrir okkur Íslendinga, Norður-Atlantshafsþjóðina

Lesa meira

Ný ríkisstjórn tekur ESB-aðildarmál af dagskrá stjórnmálamanna - 13.1.2017

Reistar hafa meiri girðingar gagnvart ESB-aðild en nokkru sinni. Þar ræður mestu reynslan frá 2009 og staðföst afstaða Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira