Ræður og greinar

ESB „pakkar í vörn“ vegna Katalóníu - 6.10.2017

Ályktanir sem draga má af atburðunum í Katalóníu sýna hve mikinn pólitískan stórviðburð í Evrópu er að ræða.

Lesa meira

Útlendingamálin verður að ræða fyrir kosningar - 22.9.2017

Með hliðsjón af miklu skattfé almennings til hælismála er stórundarlegt að umræðan sé ekki meiri um útlendingamálin á stjórnmálavettvangi.

Lesa meira

Illt andrúmsloft í viðræðum fulltrúa Breta og ESB - 8.9.2017

ESB-menn beita nú hótunum um tímaskort til að knýja Breta til að samþykkja fjárkröfur sínar.

Lesa meira

Kanadaher við gæslustörf í GIUK-hliðinu - 25.8.2017

Þessi afstaða Kanadastjórnar lýsir annarri hlið á afleiðingum stefnu Trumps. Bandamenn Bandaríkjamanna vita að NATO rofnar ekki vegna Trumps.

Lesa meira

Kúvending í gasflutningum á norðurslóðum - 11.8.2017

Skýr umskipti hafa orðið í orkumálum á einum áratug. Lækkun á verði gass og olíu hefur þó ekki dregið úr orkuumsvifunum á norðurslóðum.

Lesa meira

Ný blá kínversk viðskiptaleið nær til Íslands - 28.7.2017

Kínverjar kynntu 20. júní siglingaáform á norðurslóðum undir stefnunni um belti og braut. Til verður „blá viðskiptaleið til Evrópu um Norður-Íshaf“.

Lesa meira

Styttan af Snorra og framtíðin - 15.7.2017

Nú þarf að leggja á ráðin um hvernig Reykholt eflist enn frekar samhliða minningunni um Snorra.

Lesa meira

Trump í heiðursstúku á Bastillu-degi í París - 15.7.2017

Macron bauð Trump til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá því að Bandaríkjastjórn sendi hermenn til þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni.

Lesa meira

Sýning á verkum Ólafs Túbals í tilefni af 120 ára afmæli hans - 8.7.2017

Með sýningunni sem í dag er opnuð á verkum Ólafs Túbals er þess minnst að 13. júlí 2017 eru 120 ár liðin frá fæðingu listamannsins.

Lesa meira

Umskipti í öryggismálum á Norður-Atlantshafi - 30.6.2017

Niðurstaðan er að NATO hafi skapað tómarúm á hafinu sem er þungamiðjan í samstarfi ríkjanna beggja vegna Atlantshafs. Nú skuli snúið af þeirri braut.

Lesa meira

Sérstæð óvild forystumanna VG í garð lögreglunnar - 16.6.2017

Þarna er boðað að lögreglan sé hættulegi aðilinn hér, fámenn en vopnuð. Þetta undarlega viðhorf er ekki bundið við Steinunni Þóru eina innan VG.

Lesa meira

Merkel og Trump valda uppnámi - 2.6.2017

Flutti Angela Merkel ræðu sína eingöngu til heimabrúks? Taldi hún ekki áhuga á því sem hún segði í bjórtjaldi í úthverfi München?

Lesa meira

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang - 5.5.2017

Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð.

Lesa meira