Ræður og greinar

Þorskastríðin-lokaslagurinn. - 31.5.2003

Fyrsta opinbera embættisverk mitt sem dóms- og kirkjumálaráðherra var að opna sýninguna: Þorskastríðin - lokaslagurinn og leit ég þá til baka og fram á veg í starfi Landhelgisgæslunnar.

 

Lesa meira

Söguleg tíðindi við stjórnarmyndun - 24.5.2003

Hér ræði ég einkum um þann þátt í stjórnarmynduninni að þessu sinni, sem snýr að þeirri tillögu Davíðs Oddssonar að hann víki sem forsætisráðherra fyrir Halldóri Ásgrímssyni hinn 15. september, 2004. Er einsdæmi, að þetta gerist í stjórnmálasögu okkar.

Lesa meira

Þingræðisleg stjórnarmyndun og Samfylkingarátök - 17.5.2003

Hér eru færð rök að því að ríkisstjórnin sé ekki starfsstjórn, rætt um þingræðisregluna, stjórnarmyndanir Davíðs Oddssonar og átökin í Samfylkingunni.

Lesa meira

Nýtum tækifærið!  Betri framtíð! - 10.5.2003

Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið á kjördag og vitna meðal annars í vin minn Gunnar Eyjólfsson um mikilvægi þess að átta sig á nú-inu við töku mikilvægra ákvarðana.

Lesa meira

Hin neikvæða barátta Samfylkingarinnar - 8.5.2003

Hér lít ég meðal annars til auglýsinga Samfylkingarinnar, sem ég tel vega að sjálfsmynd ungs skólafólks og minningu látinna forystumanna. Auk þess bendi ég á digurbarkaleg ummæli formanns Samfylkingarinnar, þegar hann líkir flokki sínum við kirkju.

Lesa meira

Höfnum kollsteypum - 6.5.2003

Hér segi ég frá bréfi, sem mér barst frá námsmanni erlendis, sem segist munu hugsa sig tvisvar um að flytjast heim, ef vinstri stjórn kemst að í kosningunum.

Lesa meira

Villuljós um fátækt, menntun og jafnrétti - 3.5.2003

Hér velti ég því fyrir mér, hvort besta leiðin til að meta stefnu og málflutning Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sé ekki að bregða á hana mælistiku póstmódernismans.

Lesa meira