Ræður og greinar

Ingibjörg Sólrún sendir Sjálfstæðisflokknum kaldar kveðjur - 29.3.2009

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti kveðjuræðu við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar 27. mars og í tilefni af því ritaði ég þessa grein á www.amx.is

Lesa meira

Evrópusamband í uppnámi - 24.3.2009

Í hádegi þriðjudags 24. mars hittumst við Þorsteinn Pálsson, fyrrv. ráðherra, á fundi í Háskólanum í Reykjavík og ræddum þar Evrópumál fyrir þéttsetnum sal. Hér er ræðan, sem ég flutti. Lesa meira

Stjórnmál um prófkjörshelgi. - 15.3.2009

Þessa grein ritaði ég á vefsíðuna amx.is sunnudaginn 15. mars, þegar úrslit lágu fyrir í helstu prófkjörum helgarinnar. Lesa meira

Gætt skal raka og hófsemi. - 13.3.2009

Háskólinn í Reykjavík efndi til veglegrar árshátíðar í Fífunni í Kópavogi að kvöldi 13. mars, áður komu laganemar skólans saman í félagsheimili Vals og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira

Heimildir sérstaks saksóknara - ræður - 11.3.2009

Hinn 11. mars var rætt á alþingi um frumvarp til breytinga á lögunum um sérstakan saksóknara, þar sem heimildir hans eru auknar til að kynna sér gögn í vörslu fjármálaeftirlitsins. Þá flutti ég þessar ræður. Lesa meira

Breyting á stjórnarskrá - seinni ræða. - 11.3.2009

Hér fer ræða mín á þingi 11. mars en þann dag lauk fyrstu umræðu um tillögu um breytingu á stjórnarskránni. Lesa meira

Breyting á stjórnarskrá - fyrri þingræða. - 10.3.2009

Hér er ræða, sem ég flutti á þingi 10. mars um frumvarp fulltrúa fjögurra þingflokka um breytingu á stjórnarskránni, Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingríms J. Sigfússonar, Birkis Jóns Jónssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar. Lesa meira

Séreign í lífeyrissjóðum - úttekt. - 9.3.2009

Við sjálfstæðismenn vorum sakaðir um að vera með málþóf í þinginu 9. mars 2009, þegar þar var rætt um frumvarp til laga um heimild fólks til að taka út fé af séreignasparnaðarreikningum. Hér eru ræður mínar við umræðuna. Lesa meira

Kosningalög - röðun á lista - þingræða - 5.3.2009

Hér er ræða sem ég flutti á þingi 5. mars í umræðum um breytingar á kosningalögum frá formönnum þingflokka annarra en Sjálfstæðisflokksins Lesa meira

Vopnlaus í Icesave-deilu. - 3.3.2009

Hér ræði ég um afstöðu samfylkingarfólks til embættis sérstaks saksóknara og Icesave-deilunnar. Lesa meira