Ræður og greinar

Trú og stjórnmál - 17.2.2005

Þetta erindi flutti ég á fræðslufundi á vegum KFUM í húsi félagsins við Holtaveg. Það var ánægjulegt, hve fundurinn var vel sóttur og hressandi að fá tækiæri til að syngja Áfram kristmenn, krossmenn og aðra sálma séra Friðriks. Sigurbjörn Þorkelsson stjórnaði fundinum en séra Bragi Friðriksson flutti hugleiðingu og bæn.

Senda grein

Lesa meira
 

112-dagurinn - 11.2.2005

112-dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn 11. febrúar, 2005. Flutti ég þetta ávarp í tilefni af því.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn