Ræður og greinar

Þungi útlendingamála í evrópskum stjórnmálum - 7.9.2018

Fylgisaukning SD hefur leitt til stefnubreytingar í útlendingamálum hjá hefðbundnu stóru flokkunum í Svíþjóð.

Lesa meira

Handbók gegn harðstjórum - 5.9.2018

Textinn í bókinni Um harðstjórn eftir sagnfræðinginn Timothy Snyder er ekki auðveldur til þýðingar.

Lesa meira

Ljósakvöld í Múlakoti - 1.9.2018

Ljósakvöld var í Múlakoti í Fljótshlíð laugardaginn 1. september kl. 20.00 hér er setningarávarp mitt og myndir.
Lesa meira

Hrun Venesúela vegna sósíalisma Chavista - 24.8.2018

Flóttinn frá Venesúela vegna örbirgðar er til marks um ömurlega stjórnarhætti Chávez og eftirmanns hans Nicolas Maduros.

Lesa meira

Kínverskur þrýstingur nær og fjær - 10.8.2018

Óþarft er að fara alla leið til Ástralíu til að kynnast tilraunum Kínverja til að auka ítök sín.

Lesa meira

Líf og launráð ógnvalds - 30.7.2018

Þetta er umsögn um bókina Stalín eftir Edvard Radzinskíj – þýðandi Haukur Jóhannsson.

Lesa meira

Krafa um útskúfun þingforseta - 27.7.2018

Þetta er tilraun til útskúfunar í því skyni að hefta frjálsa skoðanamyndun.

Lesa meira

Trump fer sæll og glaður frá NATO-fundi - 13.7.2018

Þótt málstaðurinn skipti vissulega máli er Trump jafnvel meira í mun að vera í sviðsljósinu.

Lesa meira

Útlendingamálin eru Angelu Merkel dýrkeypt - 29.6.2018

Líf stjórn­ar Ang­elu Merkel er í húfi. Útlend­inga­mál­in eru kansl­ar­an­um dýr­keypt.

Lesa meira

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn - 15.6.2018

Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna.

Lesa meira

Norrænir ráðherrar funda með Mattis í Pentagon - 1.6.2018

Allir fundirnir eiga eitt sammerkt: áhyggjur vegna aukinna hernaðarumsvifa Rússa í nágrenni Norðurlandanna og breytinga á stöðunni í öryggismálum.

Lesa meira

Trump og endalok diplómatíunnar - 18.5.2018

Í bók­inni fær­ir Farrow rök fyr­ir því að banda­ríska ut­an­rík­is­ráðuneytið hafi orðið und­ir í valda­bar­áttu í Washingt­on

Lesa meira

Ísrael 70 ára – náin tengsl við Íslendinga - 4.5.2018

Gagnkvæm samskipti ráðamanna ríkjanna tveggja þegar aðeins um og innan við 20 ár voru liðin frá sjálfstæði þeirra efldu sjálfstraust.

Lesa meira

Eiturörvum Assads breytt í VG-vanda og Katrínar - 20.4.2018

Tilgangurinn var með öðrum orðum að breyta Sýrlandsmálinu í ágreiningsefni innan lands. Það tókst að nokkru leyti.

Lesa meira

Íslensk leiðsögn um Mið-Austurlönd - 12.4.2018

Mið-Austurlönd, eftir Magnús Þorkel Bernharðsson 349 bls., kilja, Mál og menning, 2018.

Lesa meira