Ræður og greinar

Að festa borg í skatta- og skuldafeni - 27.11.2004

Hér svara ég Þórólfi Árnasyni, fráfarandi borgarstjóra, sem leitaðist við að bera blak af lélegri fjármálastjórn R-listans í Reykjavík. Lesa meira

Starfsumhverfi dómstóla - 26.11.2004

Ég flutti ávarp við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands og ræddi  um starfsumgjörð dómstólanna, breytingar á lögum um meðferð opinberra mála, aðferðir við skipan dómara og birtingu dóma á netinu.

Lesa meira

Ólík fjármálastjórn hjá ríki og borg - 22.11.2004

Í þessari grein lýsi ég því, hve ólík tök eru á fjármálum hjá ríkisstjórn annars vegar og borgarstjórn hins vegar. Lesa meira

Kristniboðsfélag kvenna 100 ára. - 6.11.2004

Þetta ávarp flutti ég á fjölmennri afmælishátið. Lesa meira