Ræður og greinar

Information Technology: Some ethical and social questions from an Icelandic viewpoint - 28.8.2003

Þetta er erindi, á ensku, sem ég flutti á World Information Technology Forum (WITFOR) í Vilnius, höfuðborg Litháens. Var þetta fyrsta ráðstefnan af þessum toga og var hún haldin með stuðningi UNESCO og IFIP, alþjóðasamtökum innan upplýsingatækni. Var ég eini íslenski þátttakandinn.

Lesa meira

Áfangar í þágu góðrar stjórnsýslu. - 21.8.2003

Hér birtist setningarræða, sem ég flutti á norrænni ráðstefnu um stjórnsýslu. Fjalla ég þar um þróun þessara mála hér og ýmis álitamál, sem vakna við framkvæmd laga á þessu sviði.

Lesa meira

Endursköpum varnarsamstarfið - 16.8.2003

Í mínum huga er alveg skýrt, að án einarðrar afstöðu Davíðs Oddssonar í  varnarviðræðunum við Bandaríkjastjórn hefði sá árangur ekki náðst, sem nú er ljós. Nýta þarf hann til að endurskapa varnarsamstarfið og styrkja hlut okkar sjálfra.

Lesa meira

Sovétkúlturinn í olíuviðskiptum - 12.8.2003

Hér í þessari DV-grein svara ég Ásgeiri Friðgeirssyni, varaþingmanni Samfylkingarinnar, sem leitast við að gera afstöðu mína til rannsóknar á verðsamráði olíufélaganna tortryggilega með rangtúlkunum.

Lesa meira