Ræður og greinar

Traust í garð lögreglumanna. - 31.12.2006

Grein þessa ritaði ég í 3. tbl. Lögreglumannsins 2006 og fjalla þar meðal annars um nauðsyn þess, að öryggi lögreglumanna sé aukið. Lesa meira

Nýtt varðskip, smíðasamningur við ASMAR. - 20.12.2006

Ritað var undir smíðsasamning um nýtt varðskip 20. desember 2006 kl. 14.00 í Þjóðmenningarhúsi og flutti ég þetta ávarp við þá athöfn. Lesa meira

Energy Security, the High North of Europe and NATO. - 7.12.2006

Ræðuna flutti ég í Aþenu á 52. ársfundi Atlantic Treaty Association (ATA) - fulltrúar á fundinum voru hátt á þriðja hundrað frá tæplega 50 löndum. Lesa meira

Fíkniefni - Pompidou-hópurinn - 28.11.2006

Ræðuna flutti ég í Strassborg 28. nóvember á ráðherrafundi Pompidou-hópsins, sem stofnaður var 1971 og starfar undir handarjaðri Evrópuráðsins. Lesa meira

Hef ekki áhuga á að mýkja ímyndina. - 11.11.2006

Kolbrún Bergþórsdóttir tók þetta viðtal fyrir Blaðið. Lesa meira

Energy policy in a small country with natural energy endowment - 7.11.2006

Hér er ræða, sem ég flutti á sameiginlegum fundi fjármálaráðherra aðildarríkja EFTA og Evrópusambandsins í Brussel 7. nóvember, 2006. Lesa meira

Viðtal á Morgunvakt um prófkjörið. - 2.11.2006

Ólöf Rún Skúladóttir tók þetta viðtal við mig og flutti í Morgunvakt rásar 1 fimmtudaginn 2. nóvember. Lesa meira

Sannleikur í stað uppspuna - 18.10.2006

Þessa grein ritaði ég til að svara grein eftir Árna Pál Árnason vegna ásakana hans í minn garð fyrir að standa í vegi fyrir uppljóstrun mála vegna kalda stríðsins og hlerana. Lesa meira

Möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum ríkisins. - 9.10.2006

Steingrímur J. Sigfússon bað um umræður á þingi undir þeirri fyrirsögn, sem er á ræðu minni - en hana flutti ég við umræðurnar. Lesa meira

Gæsluþyrlum fjölgar. - 7.10.2006

Klukkan 16.45 lenti leiguþyrla frá Air Lift, sem verður hér á landi undir merkjum Landhelgisgæslu Íslands og flutti ég þessa ræðu af því tilefni. Lesa meira

Varnarliðið fer – öryggið er tryggt. - 30.9.2006

Þessa grein skrifaði ég í Morgunblaðið vegna brottfarar varnarliðsins 30. september - hér er hún aðeins endurbætt vegna ritvillna í blaðinu. Lesa meira

Samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. - 27.9.2006

Hér er samtal, sem Sveinn Helgason tók við mig og britist á Morgunvakt rásar 1, 27. september, 2006. Lesa meira

Verndun Þingvalla er mér afar hugstæð - 24.9.2006

Hér birtist viðtal, sem Ásgeir Sverrisson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók við mig og birtist sunnudaginn 24. september með tilvísun á forsíðu, þar sem sagt var frá hugmynd um nýja brú yfir Öxará. Lesa meira

Meðferð sakamála. - 22.9.2006

Hér er ræða, sem ég flutti á rúmlega 200 manna fundi Lögfræðingafélags Íslands í súlnasal hótel Sögu. Lesa meira

Dómsmálaráðherra undrast viðbrögð Sigurðar Gylfa - 20.9.2006

Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 20. september. Lesa meira

Skuldir Dagsbrúnar og ríkissjóðs - 20.9.2006

Þessa grein ritaði ég sem svar við Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs Group, sem veittist að mér í Morgunblaðinu 19. september. Lesa meira

Viðtal við la Libération - 8.9.2006

Þetta viðtal birtist í franska dagblaðinu la Libération 2. september 2006. Lesa meira

Iceland, Schengen and the EEA. - 8.9.2006

Evrópunefnd og Háskólinn á Bifröst efndu til ráðstefnu um Schengen og EEA-samninginn. Flutti ég þetta erindi á ráðstefnunni. Lesa meira

Innlendur viðbúnaður í öryggismálum. - 24.8.2006

Hér birtist ræða, sem ég flutti að beiðni Rótarýklúbbs Austurbæjar á fundi hans í Ársal Hótel Sögu. Lesa meira

Skálholt í 950 ár. - 22.7.2006

Hér er ávarp, sem ég flutti á fyrra degi Skálholtshátíðar á 950 ára afmæli biskupsstólsins. Lesa meira

Undan köldu stríði. - 22.7.2006

Ég var beðinn að skrifa grein í greinaflokk Lesbókar um kalda stríðið. Lesa meira

Gildi endurmenntunar. - 23.6.2006

Ræða í Háskólabíói við útskrift nemenda Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands. Lesa meira

Samhugur í stað sundrungar. - 17.6.2006

Þjóðhátíðarnefnd Fljótshlíðinga bað mig að flytja ræðu á hátíðinni í Goðalandi og birtist hún hér. Lesa meira

Hugarburður hæstaréttarlögmanns. - 15.6.2006

Ritaði þessa grein til að svara Ragnari Aðalsteinssyni hrl. Lesa meira

Menning í fangelsum - 18.5.2006

Ræðu þessa flutti ég við upphaf 12. norrænu ráðstefnunnar um menntun í fangelsum. Lesa meira

Norræn björgunarráðstefna - 3.5.2006

Um 180 manns sækja norræna björgunarráðstefnu í Reykjavík og flutti ég þessa ræðu við upphaf hennar. Lesa meira

Minni brot leyst á sáttafundi geranda og þolanda - 9.4.2006

Hér viðtal, sem birtist í Morgunblaðinu í 9. apríl. Lesa meira

Góður árangur- aukin ábyrgð. - 30.3.2006

Hér eru útlínur ræðu við setningu annars forstöðumannafundar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, sem var haldinn í hótel Loftleiðum. Lesa meira

Staðan í varnarmálunum. - 16.3.2006

Hér fer á eftir útskrift alþingis á ræðu minni í umræðum um varnarmálin 16. mars, 2006. Lesa meira