Ræður og greinar

Meginþræðir varnarsamstarfsins - 26.7.2003

Í þessari grein leitast ég við að draga fram tvö megináhersluatriði varnamálaviðræðnanna við Bandaríkjamenn. Í fyrsta lagi mikilvægi samráðs um alla þætti þeirra. Í öðru lagi inntak varnarsamstarfsins sjálfs og framkvæmd þess í Keflavíkurstöðinni.

Lesa meira

Skálholt vísar veginn - 20.7.2003

Þess var minnst á Skálholtshátíð 20. júlí 2003, að 40 ár voru liðin frá því að dómkirkjan á staðnum var vígð og hann afhentur kirkjunni til eignar og umsjár. Herra Sigurður Sigurðarson Skálholtsbiskup bauð mér að flytja ávarp á góðri hátíð, sem hann skipulagði í tilefni afmælisins.

Lesa meira

Varnarmálin: Einhliða áform verða að engu - 1.7.2003

Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 1. júlí. Það vakti athygli mína, hve illa stjórnarandstæðingar brugðust við vangaveltum mínum um afstöðu þeirra.

Lesa meira