Ræður og greinar

Crime prevention and Civil Society. - 23.4.2005

Þessa ræðu flutti ég á 3000 manna ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Bangkok. Lesa meira

Uppbyggileg réttvísi - hryðjuverk á Evrópuráðherrafundi. - 8.4.2005

Fimmtudag 7. og föstudag 8. apríl sat ég 26. fund dómsmálaráðherra Evrópuráðsins, sem að þessu sinni var haldinn í Helsinki. Um 30 ráðherrar sóttu fundinn, þar sem rætt var um hættur af of mikilli skuldasöfnun almennings, uppbyggilega réttvísi (restorative justice), baráttu gegn hryðjuverkum og fangelsismál. Ég flutti tvær ræður, sem hér birtast. Hina fyrri um uppbyggilega réttvísi og hin síðari um hryðjuverk. Lesa meira

Iceland’s participation in European integration - 5.4.2005

Þessa ræðu flutti ég fyrir landstjórn Færeyja og æðstu embættismenn hennar á málþingi, þar sem Claus Grube, sendiherra Dana hjá Evrópusambandinu og Williani Rossier, framkvæmdastjóri EFTA, fluttu erindi auk mín. Lesa meira