12.3.2016 15:00

Laugardagur 12. 03. 16

Miðvikudaginn var rætt við mig á Bylgjunni í þættinum Reykjavík síðdegis og höfðu þeir félagar Þorgeir og Kristófer áhuga á að fræðast um hugleiðslu sem ég leiði meðal annars stöðinni Tveimur heimum í Suðurhlíð en um hana má fræðast hér.  Samtalið við mig er komið á netið og má hlusta á það hér. 

Fyrir viku sagði ég frá því sem Charles Moore skrifaði í The Spectator um Churchill og alþingi án þess að það væri rétt. Ég sendi bréf vegna þessa til ritstjóra The Spectator og birtist það í heftinu dags. 12. mars. Hér má lesa bréfið:

Disputed parentage

Sir: In his Notes on 5 March, Charles Moore tells the story of a visit by Sir Winston Churchill to the Icelandic Parliament, Althingi. Mr Moore says:

Churchill famously irritated its members by the first half of his sentence and gratified them with the second half: ‘I come from the mother of parliaments [pause] to the grandmother of parliaments.'

A good line, but one that was delivered not by Churchill but by Lord Newton, who was sent to help the Althingi celebrate its 1,000-year anniversary in 1930.

Incidentally, our first laws were spoken rather than written, so the presiding officer had to recite them when parliament met. This is the origin of the phrase ‘Mr Speaker'.
Björn Bjarnason
Kvoslaekur, Iceland