24.9.2020 13:34

Myndir úr sóttkví

Hvort allir í sóttkví fá tvisvar sömu skilaboðin veit ég ekki en þar sem ég var í tvöfaldri sóttkví voru mér flutt gleðitíðindin um enga sýkingu tvisvar.

Klukkan 20.12 að kvöldi miðvikudags 23. september fékk ég símaskilaboð frá Rakningu þar sem sagði: „Þú hefur ekki greinst með COVID-19 sýkingu.“ Símaskilaboð með sama texta bárust síðan aftur kl. 23.00. Hvort allir í sóttkví fá tvisvar sömu skilaboðin veit ég ekki en þar sem ég var í tvöfaldri sóttkví voru mér mér séu flutt gleðitíðindin um enga sýkingu tvisvar.

Í tilefni af þessu birti ég nokkrar myndir sem ég tók í sóttkvínni. Þær bera að nokkru með sér veðrabrigðin. Þau voru niðurringd rauðu mæginin fyrstu dagana, síðan kólnaði og hlýnaði til skiptis eins og sjá má á Þríhyrning. Tindfjöllin bera nafn með réttu. Jökullinn er blár eða bleikur. Í tæru kvöld- og morgunloftinu eru Eyjarnar ekki fjarlægar.

IMG_2130

IMG_2144IMG_2153IMG_2161IMG_2175IMG_2177IMG_2172IMG_2179IMG_2182IMG_2187