Pistlar

Framsóknarflokkur við áramót 2007. - 30.12.2007

Þegar ég settist til að velta fyrir mér stjórnmálaþróun ársins, þótti mér mestu skipta að huga að framtíð Framsóknarflokksins. Pistillinn er um það efni.

Senda grein

Lesa meira
 

Brandarinn - þjóðkirkjan - 23.12.2007

Hér segir frá bók Milans Kundera Brandaranum og auk þess ræði ég kaþólsku og þjóðkirkju.

Senda grein

Lesa meira
 

Öryggisráðstafanir - rússneski flotinn. - 15.12.2007

Hér segi ég frá skýrslu um víðtækar öryggisráðstafanir, sem ég kynnti í vikunni. Þá ræði ég um rússneska flotann á N-Atlantshafi.

Senda grein

Lesa meira
 

PISA-könnunin. - 9.12.2007

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 9. desember varð kveikjan að þessum pistli um PISA-könnunina og Ísland.

Senda grein

Lesa meira
 

Ríkisfjölmiðlar um fangaflug - 3.12.2007

Hér birti ég útskrift af því, sem sagt var í fréttum sjónvarps og hljóðvarps ríkisins dagana 29. nóvember til 1. desember.

Senda grein

Lesa meira
 

Í Harvard - Ísland í 1. sæti - löggæsla og hervarnir - bjorn.is á bannlista. - 1.12.2007

Pistillinn er í lengra lagi í dag, enda gaf ég mér ekki tíma til að skrifa annað um síðustu helgi í Boston en um bók Guðna fyrir utan að búa mig undir Harvard-fyrirlesturinn en frá honum segi ég í dag og Íslandi í 1. sæti á lífskjaralista SÞ auk þess sem ég vitna í tvær bloggsíður eftir Hans Haraldsson og G. Pétur Matthíasson.

Senda grein

Lesa meira
 

Tíðindalitlar þingfréttir. - 18.11.2007

Þegar ég flutti framsöguræðu um frumvarp til nýrra almannavarnalaga á þingi 13. nóvember, þótti fréttnæmast við þann atburð, að annað dagskrármálið var tekið fyrir á undan hinu fyrsta á þingfundinum! Í dag ræði ég um tíðindalitlar þingfréttir.

Senda grein

Lesa meira
 

Reykjavíkurbréf og OR - fordæmi DV? - 11.11.2007

Í pistlinum velti ég fyrir því, sem segir í Reykjavíkurbréfi vegna greinar Svanfríðar Jónasdóttur um OR/REI og einnig lít ég á DV, sem fjölmiðla mest ræðir um mig en vill hvorki láta mæla lestur sinn né útbreiðslu.

Senda grein

Lesa meira
 

Sinnaskipti um REI-samruna - Falungong, Hell's Angels. - 4.11.2007

Hér segi ég frá því síðasta sem gerst hefur í REI-málinu, en í því urðu þáttaskil með ákvörðun borgarráðs 1. nóvember um að horfið skuli frá samruna REI og GGE. Þá færi ég einnig fyrir því rök, að ekki sé unnt að bera saman Falungong og Hell's Angels, þótt beita megi Schengen-reglum gegn félögum í báðum hreyfingum.

Senda grein

Lesa meira
 

REI: Annáll samruna og skilnaðar 3. 10. til 3. 11. 07. - 4.11.2007

Hér eru raktar fréttir ljósvakamiðla um samruna REI/GGE í REI hinn 3. október 2007 og þar til til skilnaðar kom 3. nóvember 2007.

Senda grein

Lesa meira
 

Giscard og Evrópunefndir - Danir og 24 ára reglan - hrakspár og dr. Hannes. - 28.10.2007

Formenn Evrópunefnda þurfa að halda á sínum hlut eins og ég lýsi í pistlinum í dag, þar segi ég einnig frá samstöðu danskra stjórnmálaflokka um 24 ára regluna og tek undir með dr. Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, þegar hann svarar þeim, sem eru með stöðugar hrakspár, jafnvel í nafni vísindanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Úttekt Ólafs Teits - „leiðangur“ Dags B. - 21.10.2007

Ný bók Ólafs Teits Guðnasonar Fjölmiðlar 2006 er kveikjan í fyrri hluta pistilsins en orðnotkun Dags B. um stjórnmál í seinni hlutanum.

Senda grein

Lesa meira
 

Hrunadans félagshyggjunnar í orkumálum. - 14.10.2007

Hér lýsi ég rás atburða í borgarstjórn Reykjavíkur síðustu daga og rýni í arðsemi REI/GGE.

Senda grein

Lesa meira
 

Misvitrir álitsgjafar um lögreglu og fangelsi. - 7.10.2007

Í pistlinum í dag ræði ég umsögn tveggja álitsgjafa Fréttablaðsins annars vegar um lögreglumál og hins vegar fangelsismál.

Senda grein

Lesa meira
 

Framsækni EFTA-dómstólsins - yfirþjóðlegur EES-samningur. - 30.9.2007

Í pistlinum í dag beini ég athygli að grein í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga þar sem Carl Baudenbacker, forseti EFTA-dómstólsins, bregður ljósi á réttarþróun, sem byggist á framsækinni lagatúlkun.

Senda grein

Lesa meira
 

Fíkniefnafundur á Fáskrúðsfirði - ESB umbrot - ESB spuni. - 22.9.2007

Í pistlinum í dag ræði ég um fíkniefnafundinn á Fáskrúðsfirði og ólík viðbrögð við honum. Þá velti ég fyrir mér framvindu mála vegna nýs stofnsamnings ESB með sérstöku tilliti til dóms- og lögreglumála. Loks held ég til haga ummælum um grein mína í nýjasta hefti Þjóðmála um evruna sem gulrót vegna ESB-aðildar.

Senda grein

Lesa meira
 

Fólkið og ESB - Rússaflug. - 8.9.2007

Í pistlinum skoða ég viðtal við Evrópuprófessor frá Brussel í Morgunblaðinu á dögunum og segi frá skoðun Stanford-prófessors á Rússaflugi.

Senda grein

Lesa meira
 

Vinstri græn - framsókn - ekkert kaffibandalag. - 1.9.2007

Stjórnmálastarfsemi er að hefjast að nýju eftir sumarleyfi. Í pistlinum í dag lít ég til vinstri grænna og framsóknar í tilefni af því, sem haft er eftir formönnum flokkanna í Morgunblaðinu í dag, 1. september.

Senda grein

Lesa meira
 

Erfið leit - barátta Kasparovs - frumkvæði lögreglustjóra. - 25.8.2007

Hér ræði ég leitina að Þjóðverjunum á Öræfajökli - vitna í orð Garrís Kasparovs í viðtali við Morgunblaðið og segi frá stjórnarháttum í Rússlandi - og dreg síðan saman nokkur ummæli um miðborgarvanda Reykjavíkur.

Senda grein

Lesa meira
 

Flughernaður - gjaldmiðlaráðstefna, - 19.8.2007

Í pistlinum dreg ég saman upplýsingar um heræfingar hér á landi og ferðir rússneskra sprengjuvéla við landið í síðustu viku. Einnig vek ég athygli á væntanlegri ráðstefnu RSE um gjaldmiðla og stöðu þeirra í hnattvæðingunni.

Senda grein

Lesa meira
 

Norðurpóllinn - Sarkozy og Bush - framsóknargremja. - 12.8.2007

Kapphlaup um yfirráð utan 200 mílna í átt að Norðurpólnum er hafið. Sumarleyfi Sarkozy-fjölskyldunnar í Bandaríkjunum hefur heimssöguleg áhrif. Framsóknargremjan birtist í hálfkveðnum vísum.

Senda grein

Lesa meira
 

Evrópsk miðjusókn - RÚV-umræðan. - 6.8.2007

Í fyrsta lagi rek ég efni króníku í Berlingske Tidende um þróun evrópskra stjórnmála. Í öðru lagi tek ég saman nokkur atriði úr umræðu um stöðu RÚV.

Senda grein

Lesa meira
 

Skattalækkanir - lofthelgisgæsla NATO. - 29.7.2007

Ástæða er til að fagna framtaki Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í þágu skattalækana. Þorsteinn Pálsson ritaði athyglisverða forystugrein um hlut okkar Íslendinga í eigin vörnum sama dag og frétt barst um lofthelgisgæslu NATO við Ísland.

Senda grein

Lesa meira
 

Barrtjáatíð - lögregluvefurinn - sóðaskapur. - 21.7.2007

Það er ekki vegna efnisskorts, sem ég skrifa um fækkun barrtjráa á Þingvöllum í dag, heldur til að halda nauðsynlegum staðreyndum til haga. Lögregluvefurinn er hluti sýnilegrar löggæslu eins og afbrotatölfræðin. Sóðaskapur í Reykjavík er mörgum áhyggjuefni.

Senda grein

Lesa meira
 

Alþjóðavæðing gjaldmiðla - Hallgrímskirkja í Saurbæ - fjöldi ferðamanna. - 16.7.2007

Fleiri leiðir eru til, vilji menn kasta krónunni fyrir róða, en ganga í Evrópusamandið ef marka má grein eftir Benn Steil. Um helgina var minnst 50 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Saurbæ. Ferðamönnum fjölgar jafnt og þétt og hraðar en margir væntu fyrr á árum.

Senda grein

Lesa meira
 

Þorskkvótinn - Valgerður og evran - dómar í Strassborg. - 7.7.2007

Einar Kristinn Guðfinnsson tók sögulega ákvörðun í vikunni og ræði ég hana, þá undra ég mig á ummælum Valgerðgar Sverrisdóttur um evruna og ræði loks dóma í Strassborg.

Senda grein

Lesa meira
 

Útlendingamál nær og fjær. - 30.6.2007

Hér segi ég frá fundi norrræna ráðherra um útlendingamál og ræði þau viðkvæmu mál, sem víða eru á borði stjórnmálamanna.

Senda grein

Lesa meira
 

ESB-sáttmálinn - gjafakvótinn. - 24.6.2007

Ég velti fyrir mér áhrifum nýja ESB-sáttmálans, sem er að fæðast, á samskipti okkar Íslendinga við ESB. Þá vitna ég í Helga Laxdal til að minna á upphaf gjafakvótans.

Senda grein

Lesa meira
 

Frakkar kjósa - ESB leitar sátta - Schengen og Prüm. - 17.6.2007

Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi er í dag, 17. júní, ræði ég lítillega um frönsk stjórnmál af því tilefni. Þá minnist ég á tilraunir innan ESB til að ná samkomulagi um einfaldaðan stjórnskipunarsáttmála. Loks gefur leiðari Morgunblaðsins mér tilefni til að ræða grunnþætti í samstarfi okkar við ESB.

Senda grein

Lesa meira
 

Lóa Konráðs - hraðamyndavélar - sakbitinn Steingrímur J. - 2.6.2007

Hér minnist ég látins qi gong félaga, ræði um gildi hraðamyndavéla og ræðu Steingríms J. Sigfússonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn