Pistlar

Hvaða raðir ætlar ríkisstjórnin að þétta? - 30.5.2010

Hér ræði ég úrslit sveitarstjórnakosninganna og áhrif þeirra á þróun stjórnmála og líf ríkisstjórnarinnar. Lesa meira

Ný skýrsla um framtíð NATO á brýnt erindi til alþingis - 21.5.2010

Hér birti ég pistil, sem upphaflega birtist á Evrópuvaktinni í tilefni af umræðum um stöðu Íslands gagnvart NATO og ESB.
Lesa meira

Vinstri-grænir ögra Jóhönnu - 17.5.2010

Hér ræði ég tillögur Björns Vals Gíslasonar, þingmanns vinstri-grænna, um að alþingi hrifsi mál ákæruvaldsins frá héraðsdómi.

Lesa meira

Ósannindi Jóhönnu um laun Más - 8.5.2010

Hér tek ég saman umræður vikunnar um launamál seðlabankastjóra. Þar hefur Jóhanna Sigurðardóttir gegnt lykilhlutverki, þótt hún þori ekki að gangast við því.

Lesa meira