Pistlar

Skattalækkanir - lofthelgisgæsla NATO. - 29.7.2007

Ástæða er til að fagna framtaki Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í þágu skattalækana. Þorsteinn Pálsson ritaði athyglisverða forystugrein um hlut okkar Íslendinga í eigin vörnum sama dag og frétt barst um lofthelgisgæslu NATO við Ísland. Lesa meira

Barrtjáatíð - lögregluvefurinn - sóðaskapur. - 21.7.2007

Það er ekki vegna efnisskorts, sem ég skrifa um fækkun barrtjráa á Þingvöllum í dag, heldur til að halda nauðsynlegum staðreyndum til haga. Lögregluvefurinn er hluti sýnilegrar löggæslu eins og afbrotatölfræðin. Sóðaskapur í Reykjavík er mörgum áhyggjuefni. Lesa meira

Alþjóðavæðing gjaldmiðla - Hallgrímskirkja í Saurbæ - fjöldi ferðamanna. - 16.7.2007

Fleiri leiðir eru til, vilji menn kasta krónunni fyrir róða, en ganga í Evrópusamandið ef marka má grein eftir Benn Steil. Um helgina var minnst 50 ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Saurbæ. Ferðamönnum fjölgar jafnt og þétt og hraðar en margir væntu fyrr á árum. Lesa meira

Þorskkvótinn - Valgerður og evran - dómar í Strassborg. - 7.7.2007

Einar Kristinn Guðfinnsson tók sögulega ákvörðun í vikunni og ræði ég hana, þá undra ég mig á ummælum Valgerðgar Sverrisdóttur um evruna og ræði loks dóma í Strassborg. Lesa meira