Pistlar

Efnahagsbrot, - 28.12.2008

Umræður um efnahagsbrot, rannsókn þeirra og eðli, eiga eftir að verða miklar á næstunni, ef að líkum lætur. Hér ræði ég stöðuna eins og hún er núna.

Senda grein

Lesa meira
 

Alþingi og bankakreppan - umbætur í ríkisrekstri - eigendaþjónkun ritstjóra. - 20.12.2008

Hér segi frá málum, sem afgreidd hafa verið á þingi síðustu daga og tengjast bankakreppunni. Þá fjalla ég um breytingar á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og frekari umbætur í ríkisrekstri. Loks ræði ég eigendaþjónkun á Baugsmiðlunum með vísan til Fréttablaðsins.

Senda grein

Lesa meira
 

Evrópustefna og peningamálastefna. - 13.12.2008

Hér ræði ég um það, sem ber hæst í Evrópuumræðum líðandi stundar, þegar þess er krafist, að Sjálfstæðisflokkurinn breyti stefnu til að sitja í ríkisstjórn með Samfylkingunn!

Senda grein

Lesa meira
 

Stoðir FL bresta - ný bók. - 6.12.2008

Mörgum verður tíðrætt um orsakir bankahrunsins. Leitin tekur á sig ýmsar myndir en Óli Björn Kárason nálgast málið á sannfærandi hátt í nýrri bók sinni, sem sagt er frá í pistlinum.

Senda grein

Lesa meira
 

LÍÚ vill nýja mynt - fjölmiðlar í vanda - Bubbi og byltingin - Eiður og sendiskýrslan - 29.11.2008

Hér segi ég frá gjaldeyrishöftum og ósk LÍÚ um nýja mynt, fer yfir stöðuna á fjölmiðlamarkaði, segi frá misskilningi í grein Bubba um byltinguna og tek undir sjónarmið Eiðs Guðnasonar sendiherra.

Senda grein

Lesa meira
 

Litið til ársins 2004. - 23.11.2008

Hér ræði ég um atburði tengda forseta Íslands frá árinu 2004 og áhrifa af þeim á líðandi stundu.

Senda grein

Lesa meira
 

Fréttablað í sömu sporum - 16.11.2008

Á miklum umbrotatímum breytist margt. Hér eru færð rök að því, að Fréttablaðið taki engum breytingum.

Senda grein

Lesa meira
 

Forsetavald - fjórða valdið - þekkingarvald. - 9.11.2008

Hér ræði ég úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum, stöðu fjölmiðlamála hér á landi og tilvísanir í þá, sem búa yfir þekkingarvaldi.

Senda grein

Lesa meira
 

Forgangsröð í fjármálakrísu. - 1.11.2008

Enn held ég áfram við að tína ýmislegt saman í því skyni að bregða upp mynd af umræðum líðandi stundar um fjármálakrísuna.

Senda grein

Lesa meira
 

Að gæta þjóðarhags. - 25.10.2008

Hér ræði ég aðdraganda þess, að sameiginleg niðurstaða fékkst með IMF og drep einnig á mótmælafundi.

Senda grein

Lesa meira
 

Litið um öxl eftir bankahrun. - 19.10.2008

Hér rifja ég upp, hvernig auðmenn töldu sig hafa í fullu tré við stjórnmálamenn.

Senda grein

Lesa meira
 

Einhugur sjálfstæðismanna. - 11.10.2008

Hér segi ég frá fundi flokksráðs sjálfstæðismanna og formanna í sjálfstæðisfélögum um land allt.

Senda grein

Lesa meira
 

Hamfarir í fjármálaheimi. - 7.10.2008

Hér er hugleiðing í tilefni af svonefndum neyðarlögum ríkisstjórnarinnar.

Senda grein

Lesa meira
 

DV, handtaka og yfirlýsing. - 27.9.2008

Hér segir frá samskiptum mínum og Reynis Traustasonar um sannsögli DV.

Senda grein

Lesa meira
 

Sérkennilegt fréttamat - evrumálin. - 26.9.2008

Ég vek athygli á því að Guðni Ágústsson og Steingrímur J. Sigfússon eru ekki efnislega andvígir forvirkum rannsóknarheimildum. Þá ræði ég evrumál við heimkomu hinnar tvíhöfða Evrópuvaktnefndar.

Senda grein

Lesa meira
 

Embætti auglýst - athygli að Norðurpólnum. - 20.9.2008

Hér ræði ég um þá ákvörðun að auglýsa embætti eftir fimm ára skipunartíma og alþjóðlega athygli að Norðurpólnum.

Senda grein

Lesa meira
 

Til varnar lögreglu. - 14.9.2008

Hér segir frá skýrslu sem ég lagði fyrir alþingi um framgöngu lögreglu auk þess sem ég ræði önnur mál tengd löggæslu og lögreglu.

Senda grein

Lesa meira
 

Stjórnarandstöðuformenn - háskólanám - vinstrivandi. - 7.9.2008

Hér segi ég frá þeim Steingrimi J. og Guðna. Minnist 10 ára afmælis HR. Ræði um vanda sósíalista í Evrópu og bregð íslenskri stiku á hann.

Senda grein

Lesa meira
 

Um umræðuhefð - enn um evru. - 23.8.2008

Ég hef gaman af að halda til haga ýmsum textum og velta fyrir mér inntaki þeirra og stílbrögðum höfunda. Hér vitna ég til dæmis sérstaklega til þess, hvernig Björg Eva Erlendsdóttir skrifaði um nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Þá ræði ég um framvindu umræðna um evru.

Senda grein

Lesa meira
 

Fjórði meirihlutinn - misvitru álitsgjafarnir. - 16.8.2008

Hér færi ég rök fyrir því, að Samfylking og vinstri/græn séu óstjórnhæf í borgarstjórn Reykjavíkur. Einnig nefni ég misvitra álitsgjafa til sögunnar: Illuga Jökulsson, Hallgrím Helgason, Guðmund Gunnarsson og Þráin Bertelsson.

Senda grein

Lesa meira
 

Solzhenitsín er allur - spenna í Kína. - 4.8.2008

Hér segir frá Alexander Solzhenitsín, sem andaðist 3. ágúst, og spennu í Kína í aðdraganda Olympíuleikanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Hús fyrir Listaháskóla Íslands. - 26.7.2008

Hér ræði ég um Listaháskóla Íslands og þá ákvörðun, að hann rísi við Laugaveg.

Senda grein

Lesa meira
 

Sýnileg löggæsla. - 21.7.2008

Í pistlinum í dag minni ég á, að margt og mikilvægt hefur verið ritað um nauðsyn þess að efla löggæslu í landinu. Er ástæða að fara dýpra ofan í málið en ræða, hver segir hvað og hvenær í fjölmiölum.

Senda grein

Lesa meira
 

Evruaðild - Guðnaráð - nýfrjálshyggja. - 12.7.2008

Í pistlinum ræði ég opið bréf stórkaupmanna vegna peningamála og evrunnar. Þá skoða ég ráð Guðna Ágústssonar í efnahagsmálum. Loks vitna ég enn á ný til Önnu Bjarkar Einarsdóttur um nýfrjálshyggju.

Senda grein

Lesa meira
 

Viðbrögð við hættumati - LRH - næturvandi miðborgar. - 6.7.2008

Hér segi ég frá hættumati greiningardeildar ríkislögreglustjóra og viðbrögðum við því, ársskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) fyrir árið 2007 og grein Péturs Gunnarssonar um æskilegan miðborgarbrag.

Senda grein

Lesa meira
 

Björk - nýfrjálshyggja - virkjanir. - 29.6.2008

Vegna tónleika Bjarkar laugardaginn 28. júní og umræðna um náttúru og ímynd Íslands tók ég saman þessar skoðanir annarra og bætti við þær hugleiðingum frá eigin brjósti.

Senda grein

Lesa meira
 

Baugsmál - Hanna Birna - Írar segja nei - fangelsismál. - 17.6.2008

Hér eru nokkrir punktar um mál, sem borið hefur hátt frá síðasta pistli.

Senda grein

Lesa meira
 

Suðurlandsskjálfti - nauðsyn uppgjörs. - 1.6.2008

Í pistlinum ræði ég um jarðskjálftann 29. maí og síðan segi ég frá umræðum á alþingi 9. febrúar 1995 og kveinstöfum alþýðubandalagsmanna þá. Þeir eru keimlíkir því, sem nú heyrist vegna dómsúrskurða um hleranir.

Senda grein

Lesa meira
 

Skýrsla ríkisendurskoðunar - ótti við Taser - Goldfinger. - 25.5.2008

Hér ræði ég mál, sem hafa verið á döfinni: Skýrslu ríkisendurskoðunar um lögregluembættið á Suðurnesjum, umræður um rafstuðtækni, Taser og úrskurð um Goldfinger.

Senda grein

Lesa meira
 

Þingbréf um loftrými. - 17.5.2008

Þingbréf Höllu Gunnarsdóttur í Morgunblaðinu varð mér tilefni þessa pistils.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn