Pistlar

Sögulegur landsfundur sjálfstæðismanna - 27.6.2010

Hér skrifa ég frásögn af 39. landsfundi sjálfstæðismanna.

Lesa meira

Leiðtogaráðið stillir Íslendingum upp við vegg - 18.6.2010

Hér ræði ég samþykkt leiðtogaráðs ESB 17. júní, þegar ESB-aðlögunarviðræður við Íslendinga voru heimilaðar.
Lesa meira

Ísland og ESB-leiðtogaráðsfundurinn 17. júní - 14.6.2010

Hér ræði ég stöðu mála í aðdraganda leiðtogaráðsfundar ESB-ríkjanna 17. júní, þar sem leitað verður eftir samstöðu um sameiginleg úrræði í efnahags- og ríkisfjármálum ríkjanna. Utanríkisráðuneyti Íslands berst hins vegar fyrir því, að aðildarumsókn Íslands verði tekin til umræðu.

Lesa meira

Óheillastefna Samfylkingar í Evrópu- og varnarmálum - 5.6.2010

Hér ræði ég um umræður um öryggis- og varnarmál á Norðurlöndunum og stöðuna hér á landi. Legg ég til, að frumvarpið um varnarmálastofnun verði skoðað nánar, áður en það verði samþykkt sem lög frá alþingi.
Lesa meira