Pistlar

Rem Koolhaas og skipulagsleysi í Vatnsmýrinni. - 26.2.2006

Ég hef saknað þess að sjá rætt um það, sem Rem Koolhaas hafði að segja, þegar hann kom hingað til lands á dögunum. Tók ég því það saman, sem ég sá, og setti inn í samhengi við umræður um Vatnsmýrina í borgarstjórn og stefnu okkar sjálfstæðismanna.

Senda grein

Lesa meira
 

bjorn.is 11 ára. - 18.2.2006

Hér minnist ég 11 ára afmælis vefsíðu minnar og ræði einnig um netsíur gegn barnaklámi auk þess að velta fyrir mér blaðamannaverðlaunum til Sigríðar Daggar Auðunsdóttur.

Senda grein

Lesa meira
 

Hættumat – alhæfingar. - 11.2.2006

Í pistlinum ræði ég breytingar á inntaki hugtaksins „hættumat“ og alhæfingar um að svonefndir ráðamenn viti ekkert, hvað vísindamenn eru að gera og nýti sér ekki rannsóknir þeirra.

Senda grein

Lesa meira
 

Öskjuhlíðin – bútasaumur – vinstri/grænir. - 5.2.2006

Í pistlinum í dag fjalla ég um borgarmál, fyrst Öskjuhlíðina, gamalt hugðarefni, þá bútasauminn í Vatnsmýrinni og loks svip- og fylgisleysi vinstri/grænna í Reykjavík.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn