Pistlar

Rem Koolhaas og skipulagsleysi í Vatnsmýrinni. - 26.2.2006

Ég hef saknað þess að sjá rætt um það, sem Rem Koolhaas hafði að segja, þegar hann kom hingað til lands á dögunum. Tók ég því það saman, sem ég sá, og setti inn í samhengi við umræður um Vatnsmýrina í borgarstjórn og stefnu okkar sjálfstæðismanna. Lesa meira

bjorn.is 11 ára. - 18.2.2006

Hér minnist ég 11 ára afmælis vefsíðu minnar og ræði einnig um netsíur gegn barnaklámi auk þess að velta fyrir mér blaðamannaverðlaunum til Sigríðar Daggar Auðunsdóttur. Lesa meira

Hættumat – alhæfingar. - 11.2.2006

Í pistlinum ræði ég breytingar á inntaki hugtaksins „hættumat“ og alhæfingar um að svonefndir ráðamenn viti ekkert, hvað vísindamenn eru að gera og nýti sér ekki rannsóknir þeirra. Lesa meira

Öskjuhlíðin – bútasaumur – vinstri/grænir. - 5.2.2006

Í pistlinum í dag fjalla ég um borgarmál, fyrst Öskjuhlíðina, gamalt hugðarefni, þá bútasauminn í Vatnsmýrinni og loks svip- og fylgisleysi vinstri/grænna í Reykjavík. Lesa meira