Pistlar

Úrslitastund evru-samstarfs – brotið gegn ráðningarstefnu - 22.7.2012

Í pistlinum segi ég frá því að ástandið á evru-svæðinu versnar enn. Grikkir standa ekki við loforð sín og Spánverjar kvíða því sem þeirra bíður. Þá ræði ég þá furðulegu ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar að auglýsa ekki stöðu ráðuneytisstjóra í nýju risaráðuneyti. Færi ég rök að því að þar með brjóti hann ráðningarstefnu ríkisstjórnarinnar með samþykki Jóhönnu Sigurðardóttur.

Lesa meira

Úrræðaleysi vegna gjaldeyrishafta - hrakfarir í stjórnarskrármáli - 14.7.2012

Í pistlinum ræði ég ummæli Þorsteins Pálssonar um gjaldmiðilsmál og kröfu hans á hendur ESB-aðildarsinnum, þá rifja ég upp hrakfarir Jóhönnu Sigurðardóttur í stjórnarskrármálinu.
Lesa meira