Pistlar

Kiljan – hamfarir – mannréttindi. - 28.12.2004

Í þessum pistli hrósa ég Hannesi Hólmsteini fyrir bók hans Kiljan, fjalla um hamfarirnar við Indlandshaf og segi frá blaðagreinum um mannréttindi og fjárlög. Lesa meira

Evrópunefnd – hugmyndafræði í borgarmálum – brottflutningur – Bobby Fischer. - 19.12.2004

Hér ræði ég þau mál, sem hefur borið hæst hjá mér í vikunni en leyfi mér einnig að vitna til tveggja bréfa, sem mér bárust vegna umræðna um fjármál Reykjavíkurborgar og ábyrgðarleysi R-listans. Lesa meira

Hælisleitendur – skattarnir og Össur – Þjóðarhreyfingin. - 12.12.2004

Hugur minn er við Silfur Egils, þar sem ég hitti Össur Skarphéðinsson í dag, en við skiptumst á skoðunum að minnsta kosti einu sinni á ári undir stjórn Egils Helgasonar. Þetta kann að þykja ágæt skemmtun í skammdeginu, en mér segir svo hugur, að minna sé horft á Silfur Egils en áður. Lesa meira

Tungutækniverkefnið – til Rómar – spenna í Úkraínu. - 5.12.2004

Hér segi ég frá tungutækniverkefninu, sem lýkur um næstu áramót, lýsi nokkru af því, sem ég kynntist í Róm, og lít síðan stuttlega á spennuna í Úkraínu. Lesa meira