Pistlar

Bush í Brussel - 26.2.2005

Í pistlinum í dag segi ég frá viðbrögðum við Brussel-ferð George W. Bush Bandaríkjaforseta til Brussel nú í vikunni, en eftir að hann ´fór frá Brussel kom ég þangað til fundarhalda, sem gáfu mér meðal annars tækifæri til að kynnast viðhorfum manna eftir vel heppnaða heimsókn Bush.

Senda grein

Lesa meira
 

Afmælisdagur vefsíðunnar - 19.2.2005

Fréttablaðið minntist afmælis vefsíðu minnar með viðtali við mig, sem ég endursegi hér, auk þess að ræða um efni og atburði undanfarinna ára og daga.

Senda grein

Lesa meira
 

Útlendingar – grunnnetið - hroðvirkni. - 13.2.2005

Hér staldra ég lítillega við umræður um málefni útlendinga vegna fyrirspurnar til mín á alþingi, þá ræði ég um ólík sjónarmið til sölu á grunnneti Símans og furða mig á síðbúinni afstöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Loks ræði ég það, sem ég kalla hroðvirkni í opinberum umræðum.

Senda grein

Lesa meira
 

Stjórnarráðssaga – Írakskosningar – flugvallardeilur – landnámsminjar. - 6.2.2005

Málþing um Sögu stjórnarráðsins sýndi, að vel var að gerð hennar staðið. Enn eru menn hér fastir í tveggja ára gömlu þrasi um ástandið í Írak. Samfylkingin í borgarstjórn hefur breytt um stefnu varðandi Reykjavíkurflugvöll. Landsnámsminjarnar við Aðalstræti eru borgarbúum dýrkeyptar í felum í hótelkjallara.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn