Pistlar

Bush í Brussel - 26.2.2005

Í pistlinum í dag segi ég frá viðbrögðum við Brussel-ferð George W. Bush Bandaríkjaforseta til Brussel nú í vikunni, en eftir að hann ´fór frá Brussel kom ég þangað til fundarhalda, sem gáfu mér meðal annars tækifæri til að kynnast viðhorfum manna eftir vel heppnaða heimsókn Bush. Lesa meira

Afmælisdagur vefsíðunnar - 19.2.2005

Fréttablaðið minntist afmælis vefsíðu minnar með viðtali við mig, sem ég endursegi hér, auk þess að ræða um efni og atburði undanfarinna ára og daga. Lesa meira

Útlendingar – grunnnetið - hroðvirkni. - 13.2.2005

Hér staldra ég lítillega við umræður um málefni útlendinga vegna fyrirspurnar til mín á alþingi, þá ræði ég um ólík sjónarmið til sölu á grunnneti Símans og furða mig á síðbúinni afstöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Loks ræði ég það, sem ég kalla hroðvirkni í opinberum umræðum. Lesa meira

Stjórnarráðssaga – Írakskosningar – flugvallardeilur – landnámsminjar. - 6.2.2005

Málþing um Sögu stjórnarráðsins sýndi, að vel var að gerð hennar staðið. Enn eru menn hér fastir í tveggja ára gömlu þrasi um ástandið í Írak. Samfylkingin í borgarstjórn hefur breytt um stefnu varðandi Reykjavíkurflugvöll. Landsnámsminjarnar við Aðalstræti eru borgarbúum dýrkeyptar í felum í hótelkjallara. Lesa meira