Pistlar

Ánægjuleg viðurkenning. - 29.10.2003

Í dag var vefsíðan mín, bjorn.is, valin besti einstaklingsvefurinn af íslensku vefakademíunni á grundvelli um 10.000 tilnefninga á vef Vefsýnar www. vefsyn.is

Lesa meira

Þjóðkirkjuumræður - málfrelsi - í gerviheimi - 25.10.2003

Í þessum pistli vík ég að umræðum um kirkjuleg málefni í viku kirkjuþings og lít einnig til Danmerkur, held áfram að ræða ást vinstrisinna á málfrelsinu og lít inn í gerviheim herstöðvaandstæðinga.

Lesa meira

Misheppnað upphlaup - aðför í Aðalstræti – sérkennileg blaðamennska – hræsni. - 19.10.2003

Í þessum pistli fjalla ég um nýja öryrkjadóminn og misheppnað upphlaup stjórnarandstöðunnar vegna hans, þá ræði ég um aðför R-listans að landnámsminjum í Aðalstræti, skrif Fréttablaðsins um bréf Markúsar Arnar og hræsnina í Ingibjörgu Sólrúnu, þegar hún hneykslast á því á þingi, að meirihlutinn ráði.

Lesa meira

Hryðjuverk og spilling – norræn tölfræði – sigur Schwarzeneggers - 12.10.2003

Í þessum pistli segi ég frá ferð til Sófíu, höfuðborgar Búlgaríu, þar sem stjórnvöld eru að keppast við að koma þjóðinni upp úr niðurlægingu kommúnismans. Lýsi stöðu okkar Íslendinga meðal þjóða heims við mat á spillingu og í nýrri norrænni tölfræðiárbók og ræði loks um kjörið á nýjum ríkisstjóra Kaliforníu.

Lesa meira

OR-bruðl, Spegillinn, stytting framhaldsskólans, dómarar og lagasetning, stefnuræðan. - 5.10.2003

Víða er komið við í pistlinum í dag. Vert er að benda á, að innan R-listans vaxa efasemdir um fjárfestingarstefnu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá er vikið að hinni vinstrisinnuðu skuggsjá fréttastofu hljóðvarps ríkisins, minnt á álitaefni vegna styttingar framhaldsskólans, vikið að umræðum um meinta gagnrýni mína á mannréttindadómstólinn og loks rætt um lekann á stefnuræðunni.

Lesa meira