Pistlar

Andlit og rödd Evrópusambandsins. - 23.11.2009

Hinn 19. nóvember ákváðu leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hver skyldu gegna embætti forseta og utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Hér fjalla ég um það.

Lesa meira

Metnaðarleysi við gæslu þjóðarhagsmuna. - 15.11.2009

Hér ræði ég um Icesave-málið í ljósi bréfsins, sem Dominique Strauss-Kahn, forstjóri ASG, sendi Gunnari Sigurðssyni.

Lesa meira

Á ekki orðið „brjálæði“ einmitt við um skattahugmyndir stjórnarinnar? - 12.11.2009

Þennan pistil ritaði ég til birtingar á amx.is 12. nóvember í tilefni af leiðara Fréttablaðsins sama dag.

Lesa meira

Hrun Berlínarmúrsins. - 8.11.2009

Hér minnist ég þess, að 9. nóvember 2009 eru 20 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins.

Lesa meira