Pistlar

Framsækni EFTA-dómstólsins - yfirþjóðlegur EES-samningur. - 30.9.2007

Í pistlinum í dag beini ég athygli að grein í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga þar sem Carl Baudenbacker, forseti EFTA-dómstólsins, bregður ljósi á réttarþróun, sem byggist á framsækinni lagatúlkun.

Senda grein

Lesa meira
 

Fíkniefnafundur á Fáskrúðsfirði - ESB umbrot - ESB spuni. - 22.9.2007

Í pistlinum í dag ræði ég um fíkniefnafundinn á Fáskrúðsfirði og ólík viðbrögð við honum. Þá velti ég fyrir mér framvindu mála vegna nýs stofnsamnings ESB með sérstöku tilliti til dóms- og lögreglumála. Loks held ég til haga ummælum um grein mína í nýjasta hefti Þjóðmála um evruna sem gulrót vegna ESB-aðildar.

Senda grein

Lesa meira
 

Fólkið og ESB - Rússaflug. - 8.9.2007

Í pistlinum skoða ég viðtal við Evrópuprófessor frá Brussel í Morgunblaðinu á dögunum og segi frá skoðun Stanford-prófessors á Rússaflugi.

Senda grein

Lesa meira
 

Vinstri græn - framsókn - ekkert kaffibandalag. - 1.9.2007

Stjórnmálastarfsemi er að hefjast að nýju eftir sumarleyfi. Í pistlinum í dag lít ég til vinstri grænna og framsóknar í tilefni af því, sem haft er eftir formönnum flokkanna í Morgunblaðinu í dag, 1. september.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn