Pistlar

María mey - 24.12.2010

Í tilefni jólanna fer ég nokkrum orðum um Maríu guðsmóður og vek athygli á bókinni Leyndardómur Maríu.

Senda grein

Lesa meira
 

Umskipti í stjórnmálum - ríkisstjórnin rúin öllu trausti - 19.12.2010

Hér ræði ég stöðu stjórnmála í þann mund sem alþingi fer í jólaleyfi og fyrir liggur ný könnun um traust kjósenda í garð stjórnmálaflokka eftir málaflokkum. Stjórnarflokkarnir frá falleinkunn.

Senda grein

Lesa meira
 

Svört skýrsla Buiters um evruna - spáði bankahruni hér - 2.12.2010

Willem Buiter, þáverandi prófessor í hagfræði núverandi aðalhagfræðingur Citigroup, lét að sér kveða í umræðum bankahrunið hér á landi. Nú hefur hann skrifað svarta skýrslu um evruna. Ég vík að því í pistlinum.

Senda grein

Lesa meira
 

Söguleg þáttaskil í utanríkis- og öryggismálum Íslendinga - 20.11.2010

Hér fjalla ég um leiðtogafund NATO, grunnstefnu bandalagsins, eldflaugavarnir og stuðning ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur við þetta allt saman. Að fjölmiðlar skuli ekki gera samþykki ríkisstjórnarinnar að sérstöku umtalsefni frá innlendum sjónarhóli sýnir grunnhyggni þeirra.

Senda grein

Lesa meira
 

Jóhönnu ber að víkja, sjálfstæðismenn kynna nýja stefnu - 1.11.2010

Hér er rætt um stöðu ríkisstjórnarinnar sem aldrei hefur notið minna fylgis. Þá hefur fylgi stjórnarflokkanna hrunið. Færð eru rök fyrir því að Jóhönnu Sigurðardóttur beri að boða afsögn sína fyrir 4. nóvember.

Senda grein

Lesa meira
 

ESB-leiðtogar ræða refsireglur fyrir evru-lönd - munu gilda um Ísland - 26.10.2010

Hér ræði ég fyrirhugaðan leiðtogaráðsfund ESB-ríkjanna og refsiaðgerðir vegna fjárlagahalla.

Senda grein

Lesa meira
 

Sameining ráðuneyta og endurskoðun stjórnarráðslaga krefst mun meiri undirbúnings - 19.10.2010

Hér segir frá málþingi um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands.

Senda grein

Lesa meira
 

Eva Joly kveður - umhirða í Reykjavík - 17.10.2010

Hér segir frá því að Eva Joly hefur hætt ráðgjafahlutverki sínu hér á landi. Einnig ræði ég umhirðu í Reykjavík.

Senda grein

Lesa meira
 

Ríkisstjórn komin í þrot pólitískt og siðferðilega - 2.10.2010

Hér ræði ég pólitískar afleiðingar mótmælanna við þingsetningu 1. október.

Senda grein

Lesa meira
 

Pólitískt ofstæki að baki ákæru á hendur Geir - 28.9.2010

Hér ræði ég um þá niðurstöðu á alþingi í dag, 28. september, að draga Geir H. Haarde fyrir landsdóm.

Senda grein

Lesa meira
 

Rjúfa ber þing og efna til kosninga - 25.9.2010

Stjórnmálaástandið er þannig, að ekki verður lengra haldið á sömu braut. Eina leiðin við aðstæður sem þessar er að rjúfa þing og efna til kosninga.

Senda grein

Lesa meira
 

Vinstri villa við beitingu stjórnarskrárákvæða - 20.9.2010

Í pistlinum ræði ég annars vegar um 26. gr. stjórnarskrárinnar og hvernig Ólafur Ragnar hefur beitt henni og hins vegar um beitingu Atla Gíslasonar á ákvæðinu um landsdóm.

Senda grein

Lesa meira
 

Botninn í stjórnmálaumræðu - er honum náð? - 12.9.2010

Hér ræði ég álit Atla Gíslasonar og félaga hans, sem vilja draga ráðherra fyrir landsdóm.

Senda grein

Lesa meira
 

Skemmdarfýsn gegn stjórnarráði - 6.9.2010

Hér gagnrýni ég harðlega frumvarp um breytingu á stjórnarráðslögunum, sem komin eru til 2. umræðu á alþingi.

Senda grein

Lesa meira
 

Gylfi Magnússon bregst ráðherraskyldum - 13.8.2010

Hér rek ég, hvernig Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur brugðist ráðherraskyldum sínum.

Senda grein

Lesa meira
 

Vandræði danskra flokksformanna - 2.8.2010

Hér skrepp ég til Danmerkur og lít á stjórnmálaástandið þar.

Senda grein

Lesa meira
 

Óhæf ESB-viðræðunefnd Íslands - 24.7.2010

Hér eru færð fyrir því rök, að viðræðunefnd Íslands við ESB sé óhæf til að gegna hlutverki sínu. Hún hafi þegar ákveðið, að Ísland skuli verða aðili að ESB.

Senda grein

Lesa meira
 

Deilur stjórnarflokkanna magnast vegna Magma - 11.7.2010

Hér ræði ég nýjasta stórmálið, sem veldur hatrömmum deilum milli stjórnarflokkanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Sögulegur landsfundur sjálfstæðismanna - 27.6.2010

Hér skrifa ég frásögn af 39. landsfundi sjálfstæðismanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Leiðtogaráðið stillir Íslendingum upp við vegg - 18.6.2010

Hér ræði ég samþykkt leiðtogaráðs ESB 17. júní, þegar ESB-aðlögunarviðræður við Íslendinga voru heimilaðar.

Senda grein

Lesa meira
 

Ísland og ESB-leiðtogaráðsfundurinn 17. júní - 14.6.2010

Hér ræði ég stöðu mála í aðdraganda leiðtogaráðsfundar ESB-ríkjanna 17. júní, þar sem leitað verður eftir samstöðu um sameiginleg úrræði í efnahags- og ríkisfjármálum ríkjanna. Utanríkisráðuneyti Íslands berst hins vegar fyrir því, að aðildarumsókn Íslands verði tekin til umræðu.

Senda grein

Lesa meira
 

Óheillastefna Samfylkingar í Evrópu- og varnarmálum - 5.6.2010

Hér ræði ég um umræður um öryggis- og varnarmál á Norðurlöndunum og stöðuna hér á landi. Legg ég til, að frumvarpið um varnarmálastofnun verði skoðað nánar, áður en það verði samþykkt sem lög frá alþingi.

Senda grein

Lesa meira
 

Hvaða raðir ætlar ríkisstjórnin að þétta? - 30.5.2010

Hér ræði ég úrslit sveitarstjórnakosninganna og áhrif þeirra á þróun stjórnmála og líf ríkisstjórnarinnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Ný skýrsla um framtíð NATO á brýnt erindi til alþingis - 21.5.2010

Hér birti ég pistil, sem upphaflega birtist á Evrópuvaktinni í tilefni af umræðum um stöðu Íslands gagnvart NATO og ESB.

Senda grein

Lesa meira
 

Vinstri-grænir ögra Jóhönnu - 17.5.2010

Hér ræði ég tillögur Björns Vals Gíslasonar, þingmanns vinstri-grænna, um að alþingi hrifsi mál ákæruvaldsins frá héraðsdómi.

Senda grein

Lesa meira
 

Ósannindi Jóhönnu um laun Más - 8.5.2010

Hér tek ég saman umræður vikunnar um launamál seðlabankastjóra. Þar hefur Jóhanna Sigurðardóttir gegnt lykilhlutverki, þótt hún þori ekki að gangast við því.

Senda grein

Lesa meira
 

Sjálfstæðismenn ræða hrunskýrsluna - 17.4.2010

Hér segir frá fundi forystusveitar Sjálfstæðisflokksins í sömu viku og hrunskýrslan birtist og við upphaf baráttu vegna sveitarstjórnakosninga.

Senda grein

Lesa meira
 

Rannsóknarskýrslan og skotgrafarhernaður Jóns Ásgeirs. - 10.4.2010

Rannsóknarskýrsla um bankahrunið til alþingis verður birt 12. apríl. Stjórnsýsla og stjórnmálamenn búa sig undir að grandskoða skýrsluna og taka mið af henni. Ef marka má afstöðu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er hann enn við sama heygarðshornið og áður. Hann svarar þeim fullum hálsi, sem leyfa sér að víkja að honum gagnrýnisorði.

Senda grein

Lesa meira
 

Álfheiður, Steingrímur Ari, dr. Sigurbjörg og Dögg. - 5.4.2010

Um páskana var skýrt frá því, að Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hefði í huga að áminna Steingrím Ara Arason, forstjóra sjúkratyggingastofnunar. Ég lýsi málavöxtum í pistlinum viðbrögðum dr. Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur, stjórnsýslufræðings og Daggar Pálsdóttur, hrl.

Senda grein

Lesa meira
 

Ríkisstjórnin segi af sér! - 30.3.2010

Hér ræði ég stöðu ríkisstjórnarinnar í ljósi ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar 27. mars.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn