Pistlar

Icesave-málsmeðferð með ólíkindum. - 27.12.2009

Hér dreg ég upp mynd af meðferð Icesave-málsins í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J. Hún er með ólíkindum eins og m.a. má sjá af greinargerð Ingibjargar Sólrúnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Fallegasta jólasagan. - 24.12.2009

Jólakveðja.

Senda grein

Lesa meira
 

Loftslagsráðstefna út um þúfur. - 20.12.2009

Hér segi ég frá loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn 7. til 18. desember.

Senda grein

Lesa meira
 

Icesave-heimur Steingríms J.: Gerviheimur. - 10.12.2009

Í pistlinum dreg ég athygli að ótrúverðugum málflutningi Steingríms J. Sigfússonar í Icesave-málinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Á fullveldisdegi 2009. - 1.12.2009

Hér legg ég út af minningum Sigurðar Stefánssonar, Vigurklerks, sem sat á þingi 1. desember 1918 og ber saman við Icesave-óhæfuverkið.

Senda grein

Lesa meira
 

Andlit og rödd Evrópusambandsins. - 23.11.2009

Hinn 19. nóvember ákváðu leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hver skyldu gegna embætti forseta og utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Hér fjalla ég um það.

Senda grein

Lesa meira
 

Metnaðarleysi við gæslu þjóðarhagsmuna. - 15.11.2009

Hér ræði ég um Icesave-málið í ljósi bréfsins, sem Dominique Strauss-Kahn, forstjóri ASG, sendi Gunnari Sigurðssyni.

Senda grein

Lesa meira
 

Á ekki orðið „brjálæði“ einmitt við um skattahugmyndir stjórnarinnar? - 12.11.2009

Þennan pistil ritaði ég til birtingar á amx.is 12. nóvember í tilefni af leiðara Fréttablaðsins sama dag.

Senda grein

Lesa meira
 

Hrun Berlínarmúrsins. - 8.11.2009

Hér minnist ég þess, að 9. nóvember 2009 eru 20 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins.

Senda grein

Lesa meira
 

ESB-laumuspilið - óskhyggja Ögmundar - ný-einkavæðing bankanna. - 31.10.2009

Hér ræði ég áfram um laumuspil utanríkisráðherra og ráðuneytis hans í ESB-málum. Þá segi ég frá sjónvarpsþætti mínum með Ögmundi Jónassyni og óskhyggju hans í Icesave-málinu. Loks ræði ég leyndina við ný-einkavæðingu bankanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Leynihraðferðin inn í ESB. - 25.10.2009

Hér lýsi ég stöðu ESB-aðildarmálanna eins og hún blasir við, eftir að utanríkisráðuneytið hefur afhent stækkunarskrifstofu ESB svör við spurningunum 2.500.

Senda grein

Lesa meira
 

ESB setur reglur gegn Icesave. - 17.10.2009

Hér segi ég frá hugmyndum um nýjar reglur innan ESB til að útiloka, að Icesave geti endutekið sig.

Senda grein

Lesa meira
 

Lýðræði festir rætur í Úkraínu - 11.10.2009

Hér segir frá ferð minni til Kænugarðs 7. til 11. október.

Senda grein

Lesa meira
 

Varað við ESB-aðild. - 5.10.2009

Hér ræði ég grein í Morgunblaðinu 5. október eftir Sigfried Hugemann, en hann hreyfir sjónarmiðum, sem hafa ber í huga, þegar rætt er um ESB-aðild Íslands.

Senda grein

Lesa meira
 

Upphaf að pólitískum endalokum Jóhönnu. - 30.9.2009

Margt er líkt með afsögn Jóhönnu Sigurðardóttur úr ríkisstjórn í júní 1994 og afsögn Ögmundar Jónassonar 30. september 2009. Hér eru færð rök fyrir því, að tími Jóhönnu í stjórnmálaforystu sé að renna sitt skeið.

Senda grein

Lesa meira
 

Ritstjóraskipti á Morgunblaðinu. - 18.9.2009

Hér ræði ég þá frétt dagsins, að Ólafur Þ. Stephensen hafi látið af ritstjórastörfum á Morgunblaðinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Spurningalisti ESB – er íslenska ekki lengur tunga íslenskrar stjórnsýslu? - 10.9.2009

Hér ræði ég spurningalista ESB og eðli umsóknarferlisins.

Senda grein

Lesa meira
 

Norskt mat: EES-samningurinn í fullu gildi. - 4.9.2009

Hér segi ég frá áliti sendiherra Noregs gagnvart ESB á EES-samningnum. Þeir, sem lesa álitið, sjá, að sendiherrann telur samninginn í fullu gildi.

Senda grein

Lesa meira
 

ESB-krossaprófið hefst á vitlausum tíma. - 26.8.2009

Í Morgunblaðinu í dag, 26. ágúst, birtist fréttaskýring um spurningalistann mikla, sem Íslandi berst frá Brussel og á að svara, áður en framkvæmdastjórn ESB leggur mat á umsókn Íslendinga. Þar er einnig greint frá því, að það sé forgangsmál innan stjórnarráðsins að svara þessum lista og það með hraði.

Senda grein

Lesa meira
 

Vandræðamál ríkisstjórnarinnar - OR, HS Orka, Magma. - 20.8.2009

Ríkisstjórnin hefur þurft að leita aðstoðar stjórnarandstöðunnar í stórmálum á þingi, frá því að hún var mynduð. Ég hef undrast, hve langt þingmenn hafa gengið í því efni og ræði það lítillega hér. Spurning er hvort nýtt vandræðamál sé að fæðast á stjórnarheimilinu vegna sölu á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku til Magma Energy í Kanada.

Senda grein

Lesa meira
 

Rússneski sendiherrann reiðist Joly - 12.8.2009

Hér tek ég saman nokkur atriði varðandi Rússalánið og viðbrögð rússneska sendiherrans. Ræði leiðara Financial Times og ummæli þar og hjá Evu Joly um geopólitíska stöðu Íslands, Icesave og áhuga Rússa.

Senda grein

Lesa meira
 

Egill Helgason áttavilltur eftir bankahrunið - 5.8.2009

Undanfarið hef ég rætt nokkuð um málsvörn Evu Joly fyrir Ísland vegna Icesave-málsins. Þetta hefur greinilega farið fyrir brjóstið á Agli Helgasyni eins og rakið er hér í þessum pistli.

Senda grein

Lesa meira
 

AGS og hin máttvana ríkisstjórn Íslands. - 30.7.2009

Í þessum pistli ræði ég fréttir dagsins um, að málefni Íslands verði ekki á dagskrá stjórnarfundar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 3. ágúst.

Senda grein

Lesa meira
 

Fyrstu ESB-skrefin – staðan í Þýskalandi – óskynsamleg tímasetning. - 26.7.2009

Hér held ég áfram að ræða um ESB-málin og fyrstu vikuna í umsóknarferli Íslands, Hún lofar ekki miklu um framhaldið.

Senda grein

Lesa meira
 

Ísland, Þýskaland og ESB. - 22.7.2009

Hér er greint frá umræðum í Þýskalandi vegna áforma ríkisstjórnar Íslands um að sækja um aðild að Evrópusambandinu (ESB):

Senda grein

Lesa meira
 

Nú hefjast ESB-deilurnar fyrir alvöru. - 17.7.2009

Hér er pistill í tilefni af því, að alþingi samþykkti aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Bitlaust álit meirihluta utanríkismálanefndar um ESB. - 13.7.2009

Hér segi ég álit mitt á áliti meirihluta utanríkismálanefndar á tillögu ríkisstjórnarinnar um ESB-aðildarumsókn.

Senda grein

Lesa meira
 

Dagbókarbrot úr Frakklandsferð - 5.7.2009

Dagana 25. júní til 5. júlí vorum við Rut í Frakklandi. Hér er brot af ferðasögu.

Senda grein

Lesa meira
 

Viðvörun: skattar hækka, ríkisrekstur eykst. - 21.6.2009

Í pistlinum leitast ég við að bregða upp mynd af þróun mála undir stjórn þeirra Jóhönnu og Steingríms J. Því miður er ekki ástæða til bjartsýni. Þau hafa ekki náð neinum tökum á stjórn mála og stefna auk þess að því einu að efla hlut ríkisins.

Senda grein

Lesa meira
 

Hrun Guðna Th. - framtíðarsýn Þorkels. - 15.6.2009

Hér ræði ég um tvær bækur, sem tengjast bankahruninu hvor með sínum hætti: Hrunið eftir Guðna Th. Jóhannesson og Ný framtíðarsýn eftir Þorkel Sigurlaugsson.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn