Pistlar

WITFOR í Vilníus - Qigong í Lónkoti - stjórnmálasviptingar. - 31.8.2003

Í pistlinum í dag segi ég frá ferð til Vilnius á ráðstefnu um upplýsingatæknimál auk þess sem ég kynntist lítillega sögu Litháens. Þá lít á nýlegar skoðanakannir, sem sýna aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins, og nýjustu ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar.

Lesa meira

Um DDR-síðu vinstri/grænna og viðhorf hennar til RÚV. - 23.8.2003

Margt ber fyrir augu þeirra, sem vafra um Netið eða fá póst á því, meðal annars saknaðarsíðu vinstri/grænna um forna stjórnarhætti og aðdáun á Spegli RÚV. Að þessu er vikið í pistlinum og jafnframt frásögn fréttastofu hljóðvarps ríkisins af skipun hæstaréttardómara.

Lesa meira

Valdabarátta Ingibjargar Sólrúnar - furðutal Kristins H. - 15.8.2003

Vakdabarátta Ingibjargar Sólrúnar heldur áfram, nú beinast spjótin að Össuri. Henni tókst ekki að halda í borgarstjórastólinn og bjóða sig fram til þings, hún náði ekki kjöri á þing - skyldi henni, þvert á eigin orð, takast að verða formaður Samfylkingarinnar í haust? Kristinn H, Gunnarsson talar furðulega um ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra í RÚV, sem birtir boðskapinn eins og hina merkustu frétt.

Lesa meira

Skemmdarfýsn – Ann Coulter og félagar – Schwarzenegger. - 9.8.2003

Ástæða er til að lýsa vonbrigðum yfir því, að ekki skuli vera unnt að halda úti ljósmyndasýningu á Austurvelli. Síðan ræði ég um gagnrýni á hlutdrægni í bandarískum fjölmiðlum og tel að ný mælistika komi til sögunnar með framboði Schwarzeneggers,

Lesa meira

Fliss vinstrisinna vegna Sovétviðskipta – Þórólfur í skjóli R-listans. - 2.8.2003

Að þessu sinni lít ég til umræðna, sem hafa sprottið af pistli mínum fyrir tveimur vikum um viðskiptakúltur olíufélaganna. Ég minni einnig á ummæli, sem hafa fallið vegna stöðu Þórólfs borgarstjóra í viðiskiptalífinu og á vettvangi stjórnmálanna.

Lesa meira