Pistlar

Eftirskrift vegna úrslita. - 27.6.2004

Mér þótti nauðsynlegt að eiga hér á síðunni litla minnisgrein um það, hvernig Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttablaðsins og útgefandi DV, lýsir mælistiku á úrslit forsetakosninganna á kjördag og lítur síðan ekki á hana að kosningum loknum.

Lesa meira

Forsetaembætti í ólgusjó - 27.6.2004

Hér ræði ég úrslit forsetakosninganna og þau sjónarmið, sem fram hafa komið um túlkun á þeim. Sérstaklega vík ég að því, hve Ólafur Ragnar og stuðningsmenn hans ráðast harkalega á Morgunblaðið. Er með ólíkindum, hve þeim er mikið kappsmál að grafa undan trausti á blaðið - og það augljóslega að ósekju.

Lesa meira

Gildi umræðna. - 19.6.2004

Pistillinn snýst um það í dag, hvers vegna ekki eru meiri umræður en raun ber vitni um inntak og gildi fjölmiðlafrumvarpsins.

Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla undirbúin - ráðhúsklíka - forsíða Fréttablaðsins. - 13.6.2004

Hér ræði ég undirbúning þjóðaratkvæðagreiðslunnar, sem verður fyrri hluta í ágúst. Held áfram framhaldssögunni um R-listann og uppdráttarsýki hans og lít loks á efnistök fjölmiðla og góðar úttektir á þeim.

Lesa meira

Reagan kvaddur - afmælisraunir R-listans - á flótta undan 75% - 7.6.2004

Í þessum pistli minnist ég Ronalds Reagans, en hann er í hópi merkustu forseta Bandaríkjanna. Þá vek ég athygli á 10 ára afmælisraunum R-listans og loks segi ég frá furðulegri útleggingu á orðum mínum um 75% reglu R-listans um þátttöku í almennri atkvæðagreiðslu um einstök mál.

Lesa meira

Ólafur Ragnar synjar lögum. - 3.6.2004

Hér segi ég frá því þegar Ólafur Ragnar blés lífsanda í 26. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann taldi sjálfur dauðan bókstaf, og hvernig Davíð Oddsson brást við ákvörðuninni í Kastljósi.

Lesa meira