Pistlar

Gjaldeyris­höftin víki án ESB-hlekkja - 31.12.2013

Hér eru færð rök fyrir að ekki þurfi að ganga í ESB til að afnema gjaldeyrishöftin.
Lesa meira

Skálholtsdómkirkja 50 ára - í minningu ljóðs - 21.7.2013

Hér segi ég frá hátíð í Skálholti sunnudaginn 21. júlí og minnist ljóðsins eftir Matthías Johannessen sem Gunnar Eyjólfsson flutti við athöfnina.
Lesa meira

Stefna ríkisstjórnarinnar: NATO og þjóðmenning - 13.6.2013

Hér fjallla ég um tvo þætti í stefnu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar - NATO og þjóðmenningu.

Lesa meira

Unnið úr kosningaúrslitum - ítala í Almenninga - 11.5.2013

Hér segir frá úrslitum þingkosninganna og viðræðum um stjórnarmyndun, einnig ræði ég að nýju um ítölu í Almenninga og skyldu Skógræktar ríkisins til að girða Þórsmörk

Lesa meira

Daginn fyrir kjördag - 26.4.2013

Hér ræði ég það sem mér er efst í huga daginn fyrir kjördag.

Lesa meira

Margaret Thatcher kvödd - 8.4.2013

Hér minnist ég Margaret Thatcher. Ég ræði um brotthvarf hennar úr embætti forsætisráðherrra. Mér finnst það sérkennilegasti kaflinn á stjórnmálaferli hennar. Ég vitna í minningarorð í The Daily Telegraph þar sem þessi saga er meðal annars rakin.
Lesa meira

Kosningaóráðsía - OR-húsið – Mikael á Fréttablaðið - 6.3.2013

Hér fjalla ég um þrjú mál, grein Óla Björns Kárasonar um kosningaloforð ráðherra á kostnað skattgreiðenda, óráðsíuna við hús Orkuveitu Reykjavíkur og ráðningu Mikaels Torfasonar í stól ritstjóra Fréttablaðsins

Lesa meira

Vefsíðan bjorn.is í 18 ár - 17.2.2013

Hér minnist ég 18 ára afmælis vefsíðu minnar og lít á nokkra þætti stjórnmálanna.

Lesa meira

Fólkið tók völdin – EFTA-dómarar sýknuðu Íslendinga - 28.1.2013

Hér er pistill sem ég skrifaði á Evrópuvaktinni í tilefni af EFTA-dóminum í Icesave-málinu.

Lesa meira

Eftirmáli meiðyrðamáls - 25.1.2013

Hér lýsi ég hluta af því sem birtist á netinu eftir að hæstiréttur felldi dóm í meiðyrðamálinu sem Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi höfðaði gegn mér vegna ritvillu Rosabaugi yfir Íslandi.
Lesa meira

ESB-vandi Breta víti til að varast - 13.1.2013

Hér beini ég athygli að umræðum í Bretlandi um aðildina að ESB og set deilur hér á landi í það ljós.

Lesa meira