Pistlar

Við áramót. - 31.12.2005

Hér nefni ég fimm málaflokka, stjórnmál, alþjóðastjórnmál, viðskiptalífið, öryggismál og fjölmiðla og segi álit mitt á þeim við þessi áramót.

Senda grein

Lesa meira
 

Jólasveinafræði. - 24.12.2005

Pistillinn í dag snýst um jólasveina.

Senda grein

Lesa meira
 

Hlutur Geirs Hallgrímssonar – málfrelsi forseta og ráðherra. - 17.12.2005

Í fyrri hluta pistilsins ræði ég um Geir Hallgrímsson, sem hefði orðið 80 ára 16. desember, í ljósi bókarinnar Völundarhús valdsins. Í síðari hlutanum ræði ég um málfrelsi í ljósi bókarinnar og Baugsmálsins.

Senda grein

Lesa meira
 

Jónarnir, Dagur og Samfylkingin - Richard Pipes. - 13.12.2005

Í dag skrifa ég um vandræðaganginn í Samfylkingarforystunni sem birtiist í talinu um Jónana tvo - ég tek einnig upp hanskann fyrir Richard Pipes gagnvart þriðja Jóninum.

Senda grein

Lesa meira
 

Múslímaumræður í Danmörku - Staksteinaótti. - 4.12.2005

Tvö efni ræði ég í dag - hvernig Danir ræða um múslíma og ótta Samfylkingarinnar við Staksteina.

Senda grein

Lesa meira
 

Málstofa um ungmenni – stjórnmálafræði og alþingi –Sundabraut. - 28.11.2005

Hér segir frá málstofu, sem ég sat nýlega í félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga birtist fróðleg grein Þorstein Magnússon um breytingar á störfum alþingis og loks fjalla ég um umræðurnar um Sundabraut.

Senda grein

Lesa meira
 

Framsókn í Reykjavík – seinheppinn jafnaðarmaður. - 19.11.2005

Í pistlinum í dag ræði ég um væntanleg forystuskipti hjá framsóknarmönnum í borgarstjórn. Einnig minnist ég á hlutskipti smáflokka og þá tilhneigingu að mikla hlut þeirra og nefni seinheppinn jafnaðarmann til sögunnar því til staðfestingar.

Senda grein

Lesa meira
 

Í Cambridge – Blair tapar – sendiherrabók. - 12.11.2005

Þessi pistill er skrifaður í London og snýst um stjórnmálaviðburði vikunnar hér auk þess að lýsa erindi mínu hingað.

Senda grein

Lesa meira
 

Glæsilegt prófkjör – uppdráttarsýki vinstrisinna - heimsókn til Noregs. - 6.11.2005

Sjálfstæðisflokkurinn er stóri sigurvegarinn í prófkjörinu í gær, eins og ég lýsi í pistli mínum í dag, auk þess minni ég ekki einu sinni á uppdráttarsýkina hjá vinstrisinnum í Reykjavík og loks segi ég frá heimsókn minni til Noregs á dögunum, þar sem ég kynnti mér umbætur í lögreglustarfi.

Senda grein

Lesa meira
 

Staða dómara – lokavika prófkjörs – um Þjóðmál. - 30.10.2005

Morgunblaðið

brást hratt og hressilega við orðum, sem ég lét falla á aðalfundi Dómarafélags Íslands. Nú þurfum við sjálfstæðismenn að búa okkur undir ákvörðun um það, hverja við ætlum að kjósa í prófkjörinu um næstu helgi. Ég svara spurningum um áskrift að Þjóðmálum.

Senda grein

Lesa meira
 

Viðurkenning Viðskiptablaðsins - meiðyrði hér og þar - lögfræðileg álitaefni. - 22.10.2005

Ég þakka Viðskiptablaðinu fyrir viðurkenninguna vegna vefsíðunnar. Þá bregð ég ljósi á málaferlin milli þeirra Hannesar Hólmsteins og Jóns Ólafssonar og loks ræði ég lögfræðileg álitaefni - UT-rétt og dómstólavæðingu.

Senda grein

Lesa meira
 

Glæsilegur landsfundur - fylgið í Reykjavík. - 16.10.2005

Hér segi ég frá því, sem mér þótti bera hæst á landsfundi okkar sjálfstæðismanna auk þess sem ég ræði lítillega enn eina könnunina á fylgi stjórnmálaflokkanna í Reykjavík.

Senda grein

Lesa meira
 

Skattar og Samfylking - ESB á dagskrá? - 8.10.2005

Pistillinn snýst um nýjustu fréttir frá Samfylkingunni, það er ræðu formannsins á fámennum fundi í dag, þar sem hún ræddi skattamál og niðurlagningu krónunnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Þing kemur saman - mikil fylgisaukning - deilt um Tyrki. - 2.10.2005

Í upphafi pistilsins drep ég á þau mál á mínu verksviði sem ráðherra, sem ég tel, að verði ofarlega á dagskrá þess þings, sem nú er komið saman. Síðan ræði ég um mikla fylgisaukningu Sjálfstæðisflokksins í nýjustu Gallup-könnun og set hana í samhengi við Baugsmálið. Loks held ég deilum innan ESB um aðild Tryklands til haga vegna framboðs okkar Íslendinga í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Styrmisþáttur – styttumál. - 24.9.2005

Hér segi ég álit mitt á því, sem hefur verið helsta fréttaefnið í dag, það er þætti Styrmis Gunnarssonar við að útvega Jóni Gerald Sullenberger lögfræðing. Einnig ræði ég viðbrögð við hugmyndinni um nýja styttu af Tómasi Guðmundssyni í Reykjavík.

Senda grein

Lesa meira
 

Þýsku kosningarnar. - 18.9.2005

Ég fjalla aðeins um eitt efni í pistlinum í dag, þýsku þingkosningarnar, sem eru áfall fyrir stóru stjórnmálaflokkana í landinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Í þágu góðra hugsjóna. - 10.9.2005

Mér urðu hugsjónmál ofarlega í huga við sögulega ákvörðun Davíðs Oddssonar en auk þeirra ræði ég ímyndaða flokkadrætti sjálfstæðismanna og ótímabærar vangaveltur um brotthvarf mitt úr stjórnmálum.

Senda grein

Lesa meira
 

RÚV ehf. - reynsluleysi Samfylkingar. - 4.9.2005

Hér ræði ég gamalt áhugamál mitt um að breyta RÚV í hlutafélag í eigu ríkisins. Þá ræði ég viðtalið við Guðmund Árna Stefánsson í Tímariti Morgunblaðsins.

Senda grein

Lesa meira
 

Almannatengsl - Mont Pelerin - Stjörnubíósreiturinn. - 27.8.2005

Almannatengsl skipta alla miklu og ekki síst stjórnmálamenn og kaupsýslumenn og ræði ég þau í dag í ljósi Baugsmálsins. Einnig segi ég frá ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í vikunni og ræðu forseta Tékklands þar. Loks lýsi ég því nýjasta, sem gerst hefur varðandi Stjörnubíósreitinn á vettvangi borgarstjórnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Til varnar lögreglu - örlög fjölmiðla - R-listinn allur. - 21.8.2005

Pistillinn er langur í dag, enda margt og mikið að gerast. Ég tek undir með framkvæmdastjóra Landssambands lögreglumanna, þegar hann gagnrýnir aðdróttanir í garð lögreglunnar. Ég vitna í Mannlíf til að átta mig á fjölmiðlaafskiptum stjórnenda Baugs og loks skýri ég frá fréttum af endalokum R-listans.

Senda grein

Lesa meira
 

Mótmælendur - endalok R-listans - brátt 100 dagar - samhentur hópur. - 13.8.2005

Eftir að hafa skrifað tvo pistla tengda ferð minni til Ítalíu, tek ég nú að nýju við að ræða málefni líðandi stundar í stjórnmálunum hér heima.

Senda grein

Lesa meira
 

Heim frá Ítalíu. - 4.8.2005

Ég samdi pistilinn á leiðinni frá Trieste til Keflavíkur í Futura-leiguflugvél Heimsferða.

Senda grein

Lesa meira
 

Bréf frá Flórens. - 26.7.2005

Senda grein

Lesa meira
 

Umferðaröryggi – raunasagan endalausa – aðförin að forsætisráðherra - 16.7.2005

Tveir yfirlögregluþjónar sáu ástæðu til að andmæla harðri gagnrýni á lögregluna vegna eftirlits hennar með umferðinni. Raunasaga R-listans tók nýja stefnu í vikunni. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir dylgjar um vanhæfi forsætisráðherra. Um þetta fjalla ég í pistlinum í dag.

Senda grein

Lesa meira
 

Árásin á London – R-listinn hopar - 9.7.2005

Í pistlinum lýsi ég undrun minni á þeim, sem láta eins og hryðjuverk hafi fyrst hafist undir merkjum öfgafullra múslima eftir innrásina Írak. Þá ræði ég um pólitíkina í borgarmálum í ljósi könnunar, sem sýnir meirihluta sjálsftæðismanna í borgarstjórn.

Senda grein

Lesa meira
 

Landhelgisgæsla efld - Geldof og innflytjendur - hræðsla stjórnarandstöðunnar. - 3.7.2005

Hér ræði ég um breytingar hjá landhelgisgæslunni, frásögn Geldofs af hörmungum á Lampedusa og hræðslu stjórnarandstöðunnar við eigið álit.

Senda grein

Lesa meira
 

Páll Skúlason hættir – fylgi Alfreðs – einleikur Stefáns Jóns. - 25.6.2005

Í pistlinum í dag ræði ég þrjá einstaklinga, sem hafa verið í fréttum og ég hef kynnst í störfum mínum. Við Páll Skúlason unnum náið saman, þegar ég var menntamálaráðherra. Ég sit í borgarstjórn með þeim Alfreð Þorsteinssyni og Stefáni Jóni Hafstein.

Senda grein

Lesa meira
 

Aung San Suu Kyi sextug – sögur frá Búrma. - 19.6.2005

Í tilefni af 19. júní beini ég athyglinni að dáðustu kvenhetju samtímans, Aung San Suu Kyi, en hún hefur síðan 1988 barist hetjulegri baráttu við einræðisstjórnina í Búrma, en stjórnarhættir hennar einkennast af takmarkalausri grimmd og mannfyrirlitningu.  Aung San Suu Kyi fagnar í dag 60 ára afmæli sínu í stofufangelsi.

Senda grein

Lesa meira
 

Tvær bækur – af skipulagsumræðum. - 13.6.2005

Í pistlinum í dag segi ég frá tveimur nýjum kiljum um málefni líðandi stundar, sem bókafélagið Uglan hefur nýlega sent frá sér. Ég ræði einnig um síðasta borgarstjórnarfund og umræður um skipulagsmál.

Senda grein

Lesa meira
 

Vandi ESB – Deep Throat – flugvöllurinn – Samfylkingarstaða. - 4.6.2005

Ég legg mat á stöðuna innan ESB eftir ferð til Brussel í vikunni með Evrópunefndinni, þá minni ég á, að upplýst er hver var Deep Throat, síðan fjalla ég um skipulagshugmyndir okkar sjálfstæðismanna og afstöðuna til flugvallarins og loks um þá staðreynd, að Samfylkingin náði sér alls ekki verulega á strik á flokksþinginu.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn