Pistlar

Valtýr – viðvörun Jakobs. - 27.12.2003

Hér segi ég frá því sem hjá mér vaknaði við lestur á ágætri bók Jakobs F. Ásgeirssonar um Valtý Stefánsson, ritstjóra Morgunblaðsins. Ættu allir áhugamenn um íslenska fjölmiðlun að lesa þessa bók.

Senda grein

Lesa meira
 

Qi gong myndband – eftirleikur eftirlaunamáls – ásakanir um meiðyrði – óheillaverk við Aðalstræti. - 21.12.2003

Þótt jólin nálgist, held ég mig veraldlegri mál í pistlinum í dag eins og heiti hans gefur til kynna. Að vísu er qi gong góð leið til að hverfa frá daglegu amstri á vit lífsorkunnar og yrði margt betra, ef fleiri veldu þá aðferð til að létta sér lífsgönguna.

Senda grein

Lesa meira
 

Misheppnaður herleiðangur vegna eftirlauna. - 13.12.2003

Í allan dag sat ég á alþingi og hlustaði á umræður um eftirlaunamál ráðherra og þingmanna. Pistilinn sækir efni sitt til þess máls og ályktana minna af umræðunum og framgöngu verkalýðshreyfingar, fjölmiðlamanna og stjórnarandstöðunnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Málsvörn fyrir Línu.net - stórmál á þingi - enn um hljóðvarpið. - 7.12.2003

Hér ræði ég um umræður í borgarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir Reykjavíkurborg, segi frá málum á þingi og afstöðu samfylkingarfólks til HHí og fjalla síðan enn um fréttaflutning hljóðvarps ríkisins.

Senda grein

Lesa meira
 

Blair í vanda - spenna innan ESB - landamæraeftirlit, vændi og mansal. - 30.11.2003

Í þessum pistli lýsi ég þeim áhrifum, sem ég varð fyrir á ferðum  til Brussel í vikunni og til sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, auk þess að víkja að málum, sem hafa verið ofarlega á baugi í umræðum hér á landi og snerta vörslu við landamæri.

Senda grein

Lesa meira
 

Styrkur Davíðs - vandræði Gunnars Smára - samsærið og Borgarnesræðan. - 22.11.2003

Í þessum pistli lít ég til atburða síðustu daga í viðskiptalífinu, þar sem umræður um kaupréttarsamning æðstu manna Kaupþings/Búnaðarbanka hafa borið hæst. Skoða ég málið í tengslum við afstöðu Fréttablaðsins og hina alræmdu Borgarnesræðu.

Senda grein

Lesa meira
 

Sviptingar í fjölmiðlun - 16.11.2003

Hér litið til sviptinga í íslenskum fjölmiðlaheimi og ummæla alþjóðlegra blaðakónga um blöð og stjórnmál.

Senda grein

Lesa meira
 

Schengen í Brussel - vandræðamál í London - 8.11.2003

Í pistlinum segi ég frá ráðherrafundi um Schengen-málefni Brussel auk þess sem ég fer orðum um það, sem bar hæst í bresku blöðunum, þegar ég fór í gegnum London.

Senda grein

Lesa meira
 

Morgunblaðið 90 ára - Samfylkingarfundur - 2.11.2003

Í tilefni af 90 ára afmæli Morgunblaðsins rifja ég upp nokkrar minningar mínar, sem tengjast blaðinu. Einnig lít ég á fréttir af landsfundi Samfylkingarinnar og umræður um ágreining innan hennar.

Senda grein

Lesa meira
 

Ánægjuleg viðurkenning. - 29.10.2003

Í dag var vefsíðan mín, bjorn.is, valin besti einstaklingsvefurinn af íslensku vefakademíunni á grundvelli um 10.000 tilnefninga á vef Vefsýnar www. vefsyn.is

Senda grein

Lesa meira
 

Þjóðkirkjuumræður - málfrelsi - í gerviheimi - 25.10.2003

Í þessum pistli vík ég að umræðum um kirkjuleg málefni í viku kirkjuþings og lít einnig til Danmerkur, held áfram að ræða ást vinstrisinna á málfrelsinu og lít inn í gerviheim herstöðvaandstæðinga.

Senda grein

Lesa meira
 

Misheppnað upphlaup - aðför í Aðalstræti – sérkennileg blaðamennska – hræsni. - 19.10.2003

Í þessum pistli fjalla ég um nýja öryrkjadóminn og misheppnað upphlaup stjórnarandstöðunnar vegna hans, þá ræði ég um aðför R-listans að landnámsminjum í Aðalstræti, skrif Fréttablaðsins um bréf Markúsar Arnar og hræsnina í Ingibjörgu Sólrúnu, þegar hún hneykslast á því á þingi, að meirihlutinn ráði.

Senda grein

Lesa meira
 

Hryðjuverk og spilling – norræn tölfræði – sigur Schwarzeneggers - 12.10.2003

Í þessum pistli segi ég frá ferð til Sófíu, höfuðborgar Búlgaríu, þar sem stjórnvöld eru að keppast við að koma þjóðinni upp úr niðurlægingu kommúnismans. Lýsi stöðu okkar Íslendinga meðal þjóða heims við mat á spillingu og í nýrri norrænni tölfræðiárbók og ræði loks um kjörið á nýjum ríkisstjóra Kaliforníu.

Senda grein

Lesa meira
 

OR-bruðl, Spegillinn, stytting framhaldsskólans, dómarar og lagasetning, stefnuræðan. - 5.10.2003

Víða er komið við í pistlinum í dag. Vert er að benda á, að innan R-listans vaxa efasemdir um fjárfestingarstefnu Orkuveitu Reykjavíkur. Þá er vikið að hinni vinstrisinnuðu skuggsjá fréttastofu hljóðvarps ríkisins, minnt á álitaefni vegna styttingar framhaldsskólans, vikið að umræðum um meinta gagnrýni mína á mannréttindadómstólinn og loks rætt um lekann á stefnuræðunni.

Senda grein

Lesa meira
 

Umskipti í viðskiptalífi – þing kemur saman. - 28.9.2003

Í þessum pistli fjalla ég lítillega um umskiptin í íslensku viðskiptalífi en þau munu vafalaust setja svip sinn á umræður á alþingi, sem verður sett 1. október næstkomandi.

Senda grein

Lesa meira
 

Veður hamlar leitum - IISS-ársfundur - 20.9.2003

Í pistli mínum í dag segi ég frá ólíkum verkefnum mínum í dag annars vegar og laugardaginn fyrir viku hins vegar. Leitum í Fljótshlíðinni og fundahöldum skammt frá Washington.

Senda grein

Lesa meira
 

Anna Lindh myrt - 11. september - Luo Gan um Hong Kong - 11.9.2003

Pistillinn í dag snýst um alþjóðleg málefni, morðtilræðið við sænska utanríkisráðherrann, inntak 11. september og ummæli eins af valdamestu mönnum Kína um Hong Kong.

Senda grein

Lesa meira
 

Borgarstjórn - skólamál og sinfónían – lygabrigsl Ingibjargar Sólrúnar. - 6.9.2003

Í þessum pistil ræði ég borgarstjórnarfund sl. fimmtudag, 4. september, þar sem Ingibjörgu Sólrúnu var mikið í mun að geta lýst mig ósannindamann. Forsendurnar voru hins vegar engar eins og ég lesa má hér,

Senda grein

Lesa meira
 

WITFOR í Vilníus - Qigong í Lónkoti - stjórnmálasviptingar. - 31.8.2003

Í pistlinum í dag segi ég frá ferð til Vilnius á ráðstefnu um upplýsingatæknimál auk þess sem ég kynntist lítillega sögu Litháens. Þá lít á nýlegar skoðanakannir, sem sýna aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins, og nýjustu ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Um DDR-síðu vinstri/grænna og viðhorf hennar til RÚV. - 23.8.2003

Margt ber fyrir augu þeirra, sem vafra um Netið eða fá póst á því, meðal annars saknaðarsíðu vinstri/grænna um forna stjórnarhætti og aðdáun á Spegli RÚV. Að þessu er vikið í pistlinum og jafnframt frásögn fréttastofu hljóðvarps ríkisins af skipun hæstaréttardómara.

Senda grein

Lesa meira
 

Valdabarátta Ingibjargar Sólrúnar - furðutal Kristins H. - 15.8.2003

Vakdabarátta Ingibjargar Sólrúnar heldur áfram, nú beinast spjótin að Össuri. Henni tókst ekki að halda í borgarstjórastólinn og bjóða sig fram til þings, hún náði ekki kjöri á þing - skyldi henni, þvert á eigin orð, takast að verða formaður Samfylkingarinnar í haust? Kristinn H, Gunnarsson talar furðulega um ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra í RÚV, sem birtir boðskapinn eins og hina merkustu frétt.

Senda grein

Lesa meira
 

Skemmdarfýsn – Ann Coulter og félagar – Schwarzenegger. - 9.8.2003

Ástæða er til að lýsa vonbrigðum yfir því, að ekki skuli vera unnt að halda úti ljósmyndasýningu á Austurvelli. Síðan ræði ég um gagnrýni á hlutdrægni í bandarískum fjölmiðlum og tel að ný mælistika komi til sögunnar með framboði Schwarzeneggers,

Senda grein

Lesa meira
 

Fliss vinstrisinna vegna Sovétviðskipta – Þórólfur í skjóli R-listans. - 2.8.2003

Að þessu sinni lít ég til umræðna, sem hafa sprottið af pistli mínum fyrir tveimur vikum um viðskiptakúltur olíufélaganna. Ég minni einnig á ummæli, sem hafa fallið vegna stöðu Þórólfs borgarstjóra í viðiskiptalífinu og á vettvangi stjórnmálanna.

Senda grein

Lesa meira
 

AP- frétt um varnarmál - rannsókn samkeppnisstofnunar. - 26.7.2003

Viðræður okkar og Bandaríkjamanna um varnarmál vekja vaxandi athygli meða annarra eins og ég kynnist vegna AP-fréttar um gamalt erindi mitt. Umræðurnar um rannsókn samkeppnisstofnunar á olíufélögunum halda áfram - mikilvægt er að missa ekki sjónar á gildi þess að huga vel að öllum réttarfarsatriðum samhliða vönduðum stjórnsýsluháttum.

Senda grein

Lesa meira
 

Varnarliðsmaður í gæslu og Sovétáhrif á olíuviðskipti. - 19.7.2003

Enn fer ég nokkrum orðum um deiluna vegna varnarliðsmannsins. Ég lít einnig á umræðurnar um skort á samkeppni milli olíufélaganna og rifja upp í hvaða umhverfi þau störfuðu þar til fyrir rúmum áratug. Er einkennilegt, hve langlífir gamlir og úreltir viðskiptahættir hafa verið, þrátt fyrir viðskiptafrelsi.

Senda grein

Lesa meira
 

Varnarliðsmaður og vanþekking á varnarmálum. - 13.7.2003

Skrýtið er að fylgjast með því, þegar ný kynslóð tekur til við að ræða um framkvæmd varnarsamningsins eða stöðu Íslands í varnarmálum. Augljóst er, að forðast er að taka sjálfstæða ákvörðun eða ábyrgð  á  að fylgja henni fram - látið er við það sitja að ræða um verk eða afstöðu annarra.

Senda grein

Lesa meira
 

Þögnin og afstaða Samfylkingarinnar í varnarmálum - 5.7.2003

Í þessum pistli fjalla ég um varnarmálin með vísan til frásagnar, sem ég las í Suðurfréttum, af bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ. Bregður hún ljósi á óvissu um stefnu Samfylkingarinnar í öryggismálum þjóðarinnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Sauðárkrókskirkja, Saltsjöbaden og varnarmál. - 27.6.2003

Hér segi ég frá ferðum í Skagafjörðinn og til Saltsjöbaden í Svíþjóð og viðfangsefnum þar auk þess sem ég minnist á Kastljósumræður okkar Ögmundar Jónassonar um varnarmál.

Senda grein

Lesa meira
 

R-listinn, rusl í geymslum annarra. - 21.6.2003

Hér fjalla ég enn um átökin innan R-listans í ljósi ummæla, sem féllu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar 19. júní. Þeir, sem verst verða úti vegna þessara hjaðningavíga, eru að sjálfsögðu Reykvíkingar, því að allir kraftar pólitískra valdamanna R-listans beinist að eigin vanda og borgarstjórinn hefur ekki umboð til neinna stórræða.

Senda grein

Lesa meira
 

Skemmtilegar skólamálaumræður - 15.6.2003

Vegna mikilla umræðna um skólamál við skólaslit og brautskráningu nemenda stóðst ég ekki freistinguna að blanda mér í umræðurnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn