Pistlar

Stóra dúkamálið – örlög frumvarpa – kvótakerfið sigrar – glæsileg afmælisveisla. - 29.5.2004

Hér segi ég frá þinglokum og hinu furðulega máli um dúkaða borðið í mötuneyti alþingis, sem veitir sýn inn í hugarheim samfylkingarfólks og DV. Á  almennum vinnustöðum er því miður oft einhver, sem leitast við að slá sér upp á kostnað samstarfsmanna. Þetta er eðli stjórnmálabaráttu í hugum margra en hefur líklega aldrei fyrr birst í umræðum um dúkað borð!

Senda grein

Lesa meira
 

Lögfræði, stjórnmál, fjölmiðlar, málþóf. - 23.5.2004

Í þessum pistli vík ég að því, að með fræðilegum útlistunum og álitum um lögfræðileg efni er vikið að svigrúmi stjórnmálanna til ákvarðana. Það kunni að vera skammsýni hjá stjórnarandstöðu að játast um of undir slíkar útlistanir. 

Senda grein

Lesa meira
 

Fjölmiðlafrumvarp - forseti - símtöl - Baugsveldi - tölvubréf um ISG/R-listann og Jón Ólafsson. - 16.5.2004

Pistillinn er í lengra lagi í dag, enda er frá mörgu að segja vegna þess ágreinings, sem er uppi vegna fjölmiðlafrumvarpsins. Margt er tekið að skýrast, þótt ekki séu enn öll kurl til grafar komin.

Senda grein

Lesa meira
 

Af DV  og öðru vegna fjölmiðlafrumvarps - 12.5.2004

Í hita umræðna um fjölmiðlafrumvarpið datt mér í hug að taka saman nokkra punkta sem sýnishorn af því, hvað um er rætt og þá einkum í DV. Vil ég, að síðan mín endurspegli brot af þessum einstæðu umræðum.

Senda grein

Lesa meira
 

Álit umboðsmanns um skipan hæstaréttardómara - 8.5.2004

Í pistlinum í dag ræði ég aðeins álit umboðsmanns alþingis um skipan hæstaréttardómara, án þess þó að brjóta það til mergjar, enda sjálfsagt að gefa sér rúman til þess, því að það er langt og efnismikið.

Senda grein

Lesa meira
 

Forsætisráðherra í 13 ár - eignarhald á ljósvakamiðlum - útlendingalögin. - 1.5.2004

Hér ræði ég lítillega um glæsilega stjórnartíð Davíðs Oddssonar í 13 ár sem forsætisráðherra, rifja upp gömul og ný ummæli um eignarhald á fjölmiðlum og fer nokkrum orðum um nýsett útlendingalög.

Senda grein

Lesa meira
 

Pistlasafn