30.9.2003 0:00

Þriðjudagur, 30. 09. 03

Klukkan 17.00 efndi borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna til fundar í Valhöll með forráðamönnum hverfafélaganna og kynntum við það, sem er efst á baugi í borgarmálunum.

Klukkan 20.00 var ég á fundi hjá Hvöt í Valhöll og ræddi um stjórnmálaviðhorfið, einkum um varnar- og öryggismál.