12.10.1999 0:00

Þriðjudagur 12.10.1999

Að kvöldi þriðjudagsins stóð Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, fyrir opnum fundi í hátíðarsal Háskóla Íslands um rannsóknir og kennslu við HÍ. Var hann vel sóttur og umræður málefnalegar en ég tók þar þátt í pallborðsumræðum.