Dagbók
Lýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar
Sérhagsmunagæslan sem birtist í ítrekuðum en misheppnuðum upphlaupum utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar vekur ekki aðeins athygli innan lands.
Lesa meiraMyrkraverk vegna makríls
Ríkisstjórnin hefur hafið ESB-aðlögunina án umboðs frá alþingi og án þess að skýra utanríkismálanefnd alþingis frá viðræðumarkmiðum sínum - það sýnir makrílsamningur.
Lesa meiraSanna Magdalena vill leiða vinstrið
Dóra Björt vildi verða formaður Pírata en var hafnað. Nú er spurning hvort Sanna Magdalena nái að fá Pírata til liðs við sig.
Lesa meiraRæður og greinar
Geistlegur heiðursborgari
Umsögn um bók: Séra Bragi ★★★★· Eftir Hrannar Braga Eyjólfsson. Sögufélag Garðabæjar, 2025. Innb. 652. bls., myndir, skrár yfir tilvísanir, heimildir og nöfn.
Lesa meiraÖryggisstefnan, ESB-aðild og Trump
Sólríkur arkitektúr
Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.
Lesa meiraHækkun á halla og sköttum
Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.
Lesa meira