Dagbók

Orð án ákvarðana um varnarmál - 17.9.2025 16:40

Hér hefur ekkert slíkt skilvirkt úrræði verið boðað. Við erum enn langt á eftir öðrum í öryggismálum og utanríkisráðherra ræðir þau aðeins almennum orðum.

Lesa meira

Flugferð í myndum - 16.9.2025 20:23

Á nokkrum ljósmyndum er lýst fimm tíma flugferð frá Keflavík til Funchal, Madeira. Lesa meira

„Tiltekt“ Jóhanns Páls og Sigurjón - 15.9.2025 12:29

Svarið kallar á spurningu um hvort ráðherrann sé andvígur þeirri skipan loftslagsmála sem alþingi samþykkti í mars 2020. Er hann sammála Sigurjóni en situr nauðugur uppi með orðinn hlut?

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Þingsetningarræður tveggja forseta - 13.9.2025 18:55

Alþingi er vinnustaður þar sem ríkja verður trúnaður milli manna. Um það snerust ræður Hildar Sverrisdóttur í þinglok og Þórunnar Sveinbjarnardóttur í upphafi þings.

Lesa meira

Lyftum íslensku lambakjöti - 6.9.2025 20:46

Með rekj­an­leika og gæðavott­un­um hef­ur fisk­ur­inn umbreyst í hágæðavöru sem nýt­ur alþjóðlegr­ar eft­ir­spurn­ar. Það sama þarf að ger­ast með lamba­kjötið.

Lesa meira

Traust er lífæð skólastarfs - 30.8.2025 17:56

Próf­skír­teinið verður að vera áreiðan­legt skjal – vitn­is­b­urður um hæfni sem hef­ur gildi í aug­um annarra. Hverfi þetta traust hverf­ur trú­in á mennta­kerfið.

Lesa meira

Óvirðingin í garð menntamála - 23.8.2025 15:41

Skólastarf og mennta­mál hafa löng­um þótt jaðar­mál­efni í stjórn­mál­um og á und­an­förn­um árum hef­ur virðing­ar­leysið fyr­ir mála­flokkn­um auk­ist á þeim vett­vangi.

Lesa meira

Sjá allar