Dagbók
Viðreisn gegn nýliðun bænda
Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.
Lesa meira1. des ógnaði aldrei 17. júní
Tvö áhrifamikil blöð segja 1. des. ekki vera þjóðhátíðardaginn, annað nefnir veðrið og hitt að þjóðin sjái enga sérstaka ástæðu til fagna því sem gerðist 1. des. 1918.
Lesa meiraÍ minningu Jóns Ásgeirssonar
Ég man eftir því hvað Matthíasi Johannessen ritstjóra þótti mikils virði að hafa viðurkennt og virt tónskáld eins og Jón sem gagnrýnanda við blaðið. Það yki hróður þess, trúverðugleika og heimildargildi.
Lesa meiraRæður og greinar
Kerfisvæðing barnafarsældar
Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.
Lesa meiraUmsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum
Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.
Lesa meiraLeiðin til þjóðhátíðardags
Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri
Lesa meiraÞriggja daga tollastríð
Svo virðist sem ráðherrarnir hafi annaðhvort stuðst við ófullnægjandi upplýsingar eða gróflega ofmetið andstöðuna innan ESB gegn verndartollunum.
Lesa meira