Dagbók
Vitvélin um Heims um ból
Vitvélin hefur verið mjög til umræðu. Ég spurði spjallmennið ChatGPT hvernig það skyldi sálminn Heims um ból eftir Sveinbjörn Egilsson. Hér er niðurstaða.
Lesa meiraStaða kirkjunnar á jólum 2025
Í báðum löndum hefur hlutfall barnaskírna lækkað hratt, sem hefur bein áhrif á fjölda skráðra í kirkjudeildirnar. Í Danmörku er staðan flóknari en hér og að sumu leyti þversagnakennd.
Lesa meiraLokað á óveðursmyndir
Forvarnir eru góðar en lokun landsvæða með því að stöðva eða banna umferð allra er stórt skref í hverju tilviki fyrir sig sem hlýtur að þurfa að tilkynna sérstaklega og rökstyðja.
Lesa meiraRæður og greinar
Mennta- og barnamál í ólestri
Misheppnuð stofnanavæðing, brotthvarf samræmdra prófa og óskiljanlegar einkunnir leiða til þess að námsárangri er einfaldlega ýtt til hliðar við innritun í framhaldsskóla.
Lesa meiraGeistlegur heiðursborgari
Umsögn um bók: Séra Bragi ★★★★· Eftir Hrannar Braga Eyjólfsson. Sögufélag Garðabæjar, 2025. Innb. 652. bls., myndir, skrár yfir tilvísanir, heimildir og nöfn.
Lesa meiraÖryggisstefnan, ESB-aðild og Trump
Sólríkur arkitektúr
Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.
Lesa meira