Dagbók

Carney og blekking Kristrúnar - 24.1.2026 10:43

Nú liggur fyrir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er klofin í ESB-aðildarmálin en ætlunin er að stjórnin standi samt að þingsályktunartillögu sem hefur það meginhlutverk að breiða yfir þennan ágreining.

Lesa meira

Þráhyggja Viðreisnar - 23.1.2026 11:22

Inga Sæland segist 100% á móti ESB-aðild en fær dúsu svo að hún styðji Viðreisn. Tillaga Viðreisnar miðast aðeins við sérhagsmuni flokksins en ekki þjóðarhag.

Lesa meira

Lausn í augsýn vegna Grænlands - 22.1.2026 10:31

Þessari ályktun Trumps getur enginn hafnað. Íslenskir ráðamenn verða að leggja þessa staðreynd til grundvallar í öllum vangaveltum um framtíðarstöðu þjóðarinnar og samskipti okkar við önnur ríki.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Örlagafundur í Washington - 17.1.2026 18:47

Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.

Lesa meira

Mannlífsmyndir af Norðurströndum - 17.1.2026 13:02

Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar

Lesa meira

Grænlandsfár Trumps og Ísland - 10.1.2026 18:20

Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.

Lesa meira

Ólík sýn forseta og forsætisráðherra - 3.1.2026 18:46

Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.

Lesa meira

Sjá allar