Dagbók

Ekkert skjól í Pútin - 8.1.2026 10:43

Fréttir voru um að Pútin hefði sent kafbát á vettvang til að tryggja öryggi Marinera. Sé svo reyndist hann gagnslaus. Sama er að segja um diplómatísk mótmæli Rússa í Washington.

Lesa meira

WSJ: Er Grænlandsmálið MAGA-skemmtun? - 7.1.2026 12:17

Athygli vekur hve mikla vitleysu Trump segir þegar hann rökstyður rétta skoðun sína á strategísku gildi Grænlands fyrir Bandaríkin. Gerir hann það til að höfða til MAGA-stuðningsmanna sinna? 

Lesa meira

Utanríkisráðherra á röngu róli - 6.1.2026 12:11

Stundum mætti halda að það hefði einnig farið fram hjá utanríkisráðherra Íslands að nágrannaríki okkar eru að auka varnir N-Atlantshafs og þar eru Danir, Norðmenn og Bretar nú í fremstu röð.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ólík sýn forseta og forsætisráðherra - 3.1.2026 18:46

Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.

Lesa meira

Halldór Blöndal - minning - 29.12.2025 17:37

Minningargrein um Halldór Blöndal.

Lesa meira

Tímareikningur fastur í sessi - 27.12.2025 18:30

Til þessa hefur ekki verið hljómgrunnur fyrir breytingum, hvorki til seinkunar né flýtingar klukkunni á alþingi.

Lesa meira

Mennta- og barnamál í ólestri - 20.12.2025 22:33

Misheppnuð stofnanavæðing, brotthvarf samræmdra prófa og óskiljanlegar einkunnir leiða til þess að námsárangri er einfaldlega ýtt til hliðar við innritun í framhaldsskóla.

Lesa meira

Sjá allar