Dagbók

RÚV fest í sessi - 20.12.2025 10:45

Ríkisrekni miðillinn fær miðlægt markaðshlutverk, frjálsir miðlar verða eins og fylgihnettir á jaðri opinbers stuðningskerfis og nýir aðilar eiga litla möguleika á að komast á styrkjaspenann.

Lesa meira

Lýðskrumstaktar Þorgerðar Katrínar - 19.12.2025 11:01

Sérhagsmunagæslan sem birtist í ítrekuðum en misheppnuðum upphlaupum utanríkisráðherra og formanns Viðreisnar vekur ekki aðeins athygli innan lands.

Lesa meira

Myrkraverk vegna makríls - 18.12.2025 11:07

Ríkisstjórnin hefur hafið ESB-aðlögunina án umboðs frá alþingi og án þess að skýra utanríkismálanefnd alþingis frá viðræðumarkmiðum sínum - það sýnir makrílsamningur. 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Geistlegur heiðursborgari - 17.12.2025 17:51

Umsögn um bók: Séra Bragi ★★★★· Eftir Hrannar Braga Eyjólfsson. Sögufélag Garðabæjar, 2025. Innb. 652. bls., myndir, skrár yfir tilvísanir, heimildir og nöfn.

Lesa meira

Öryggisstefnan, ESB-aðild og Trump - 13.12.2025 20:17

Þjóðaröryggisstefna Trumps er hugmyndafræðilegt leiðarljós fyrir alla sem koma fram fyrir hönd stjórnar hans gagnvart öðrum ríkjum og ber nú flokkspólitískt yfirbragð. Lesa meira

Sólríkur arkitektúr - 13.12.2025 14:00

Umsögn um bók: Gunnar Hansson – Arkitektinn og verk hans ★★★★★ Eftir Pétur H. Ármannsson. KIND, 2025. Innb., 223 bls., texti á íslensku og ensku, fjöldi mynda og teikninga.

Lesa meira

Hækkun á halla og sköttum - 6.12.2025 23:26

Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.

Lesa meira

Sjá allar