Dagbók

Verri efnahagur – úrræðaleysi - 14.11.2025 10:13

Það er augljóst að Viðreisnaráðherrarnir sem fara með utanríkis-, efnahags- og atvinnumál í stjórninni leika tveimur skjöldum gagnvart ESB. 

Lesa meira

Frá London í Efstaleiti - 13.11.2025 11:56

Liddle segir að starfsmenn BBC skilji ekki þegar fundið sé að því að útvarpsstöðin sé hlutdræg, þeir telji það einfaldlega ímyndun, af því að þeir geti ekki viðurkennt að hlutdrægnin felist í þeim sjálfum og vinnubrögðum þeirra.

Lesa meira

Alið á ótta við EES - 12.11.2025 12:23

Hjörtur J. Guðmundsson ruglar saman eftirliti ESA og ákæruvaldi, það er ekki uppgjöf að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslands. Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ævisaga vandlætara - 14.11.2025 22:55

Umsögn um bókina Fröken Dúlla ★★★★· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Benedikt, 2025. Innb., 368 bls. myndir og skrár.

Lesa meira

Misbeiting fjölmiðlavalds - 8.11.2025 18:34

Ríkisútvörp eru ekki lengur stofnanir um óhlutdrægni. Mál sem sverta djásn ríkisrekinna miðla, BBC, breska ríkisútvarpið, komust í hámæli í vikunni.

Lesa meira

Réttur íslenskra borgara tryggður - 7.11.2025 18:43

Svar mitt við spurningu Hjartar er því það sama og íslensk stjórnvöld hafa þegar gefið.

Lesa meira

Viðurstyggilegt morðæði - 6.11.2025 13:22

Umsögn um bókina Helförin – Í nýju ljósi ★★★★★ Eftir Laurence Rees. Jóns Þ. Þór þýddi. Ugla, 2025. Innb. 466 bls., ljósmyndir.

Lesa meira

Sjá allar