Dagbók

Kannski nægir honum ekki Grænland - 11.1.2026 11:33

NYT segir að þarna birtist heimssýn Trumps í sinni tærustu mynd: Það er einungis styrkur þjóðar sem á að ráða úrslitum í hagsmunaárekstri við aðra þjóð.

Lesa meira

Ekki náðist í Pétur - 10.1.2026 11:25

Þá kom í ljós að kosningastjórn Péturs hafði gleymt Heimildinni. Kannski vegna þess að þar hefur ekkert verið gert með skattamál Kristrúnar.

Lesa meira

Vitvélar og bílastæðagræðgi - 9.1.2026 10:39

Önnur starfræn aðferð til að ná fé af bíleigendum er að starfsmenn bílastæðasjóðs Reykjavíkur aka um borgina í bifreið með myndavélum og sekta eftir myndunum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Grænlandsfár Trumps og Ísland - 10.1.2026 18:20

Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.

Lesa meira

Ólík sýn forseta og forsætisráðherra - 3.1.2026 18:46

Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.

Lesa meira

Halldór Blöndal - minning - 29.12.2025 17:37

Minningargrein um Halldór Blöndal.

Lesa meira

Tímareikningur fastur í sessi - 27.12.2025 18:30

Til þessa hefur ekki verið hljómgrunnur fyrir breytingum, hvorki til seinkunar né flýtingar klukkunni á alþingi.

Lesa meira

Sjá allar