Dagbók
Úrlausn í stað slagorða
Verkefnin sem við blasa verða ekki leyst með frösum eða slagorðum. Á því tæpa ári sem Kristrún Frostadóttir hefur setið í embætti forsætisráðherra hlýtur hún að hafa áttað sig á því.
Lesa meiraÞráteflið um Úkraínu
Svo virðist sem Pútin telji Trump handbendi sitt í stríðinu við Úkraínu. Fáeinar vikur eru þó frá því að Trump lýsti Rússum sem pappírstígrisdýri og hvatti Úkraínumenn til að sigra í stríðinu.
Lesa meiraVandi barnamálaráðherra
Guðmundur Ingi lét sér nægja að endurtaka í sífellu væntingar sínar vegna Gunnarsholts þótt fyrirspurnir þingmannanna sneru einkum að afstöðu hans til að úrræða væri leitað erlendis.
Lesa meiraRæður og greinar
Veikburða friður á Gaza
Undirritun skjals dugar ekki til að brjótast út úr þessum vítahring. Næsta stig kann að fela í sér algera afvopnun Hamas.
Lesa meira200 mílna lögsaga í 50 ár
Ætlar ríkisstjórnin að krefjast varanlegra sérreglna til að tryggja varanleg íslensk yfirráð á um 1,2 milljón ferkílómetra svæði umhverfis landið?
Lesa meiraEES-samningurinn – þróun og staða
Þegar við rýnum í stöðu og þróun EES-samningsins blasir við okkur samningur sem hefur markað djúp spor í íslenskt samfélag, efnahagslíf, stjórnsýslu, löggjöf og stjórnmál.
Lesa meira