Dagbók

Aðförin að sjókvíaeldi - 28.1.2026 12:14

Sé litið á nokkrar umsagnir af þeim 910 sem bárust í samráðsgáttina er auðvelt að átta sig á því að um staðlaða og skipulagða andstöðu við ákvæði frumvarpsins um sjókvíaeldi er að ræða.

Lesa meira

Svik á svik ofan vegna ESB - 27.1.2026 9:51

Þau umturnuðust í Silfrinu Dagur B. og María Rut þegar Jens Garðar sagði að spyrja ætti kjósendur í atkvæðagreiðslunni: Viltu að Ísland gangi í ESB?

Lesa meira

Peð í valdatafli í Samfylkingunni - 26.1.2026 11:06

Pétur Marteinsson verður að taka mun einarðlegri afstöðu til manna og málefna en til þessa. Hann endar annars aðeins sem peð í valdatafli í Samfylkingunni.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Stórveldahagsmunir og landafræði - 24.1.2026 22:48

Íslendingar stóðu árið 1945 frammi fyrir ósk Bandaríkjastjórnar um þrjár herstöðvar „að eilífu“ og sögðu nei. Hvað hefur breyst varðandi Grænland?

Lesa meira

Örlagafundur í Washington - 17.1.2026 18:47

Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.

Lesa meira

Mannlífsmyndir af Norðurströndum - 17.1.2026 13:02

Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar

Lesa meira

Grænlandsfár Trumps og Ísland - 10.1.2026 18:20

Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.

Lesa meira

Sjá allar