Dagbók

Inga Sæland minnir á vald sitt - 4.12.2025 10:54

Guðmundur Kristinn er varaformaður Flokks fólksins af því að hann situr og stendur eins og Inga Sæland vill. Inga er hins vegar burðarás ríkisstjórnarinnar og þungamiðjan í valkyrjuhópnum sem hreykir sér af því að hafa öll völd.

Lesa meira

Friðarferli í öngstræti - 3.12.2025 11:15

Ef til vill er eina leiðin til að skilja þetta undarlega ferli að skoða persónurnar Pútin og Trump, styrk þeirra og veikleika. Þetta snúist um völd og peninga án þess að votti fyrir meðaumkun með þeim sem þjást vegna stríðsins.

Lesa meira

Viðreisn gegn nýliðun bænda - 2.12.2025 10:30

Viðreisn situr ekki ein í ríkisstjórninni. Hún hugsar hins vegar aðeins um sig, meiri sérhagsmunaflokkur hefur ekki sest hér við völd. Þetta birtist á öllum sviðum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Landritari lýsir samtíð sinni - 4.12.2025 14:01

Umsögn um bók: Það er fagnaðarefni að þessi merka þjóðlífslýsing komi loks fyrir sjónir almennings.

Lesa meira

Kerfisvæðing barnafarsældar - 29.11.2025 18:01

Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.

Lesa meira

Umsögn um stefnu í varnar- og öryggismálum - 26.11.2025 11:30

Tillagan verður að taka mið af lögmætu umboði utanríkisráðuneytisins og ábyrgð þess á stefnumörkun í varnar- og öryggismálum á alþjóðavettvangi. Í tillögunni er einnig lögð þung áhersla á alþjóðasamstarf auk þess sem vikið er að innlendri ábyrgð og stjórnsýslulegri útfærslu.

Lesa meira

Leiðin til þjóðhátíðardags - 24.11.2025 15:10

Umsögn um bókina Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20. öld eftir dr. Páll Björnsson, prófessor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri

Lesa meira

Sjá allar