Dagbók
Donald kemur til Davos
Forsætisráðherra hafa ákveðið á óvissutímanum sem nú er að setja ESB-aðildarmálið á dagskrá íslenskra stjórnmála. Það er vanhugsað og á skjön við þjóðarhagsmuni að stíga slíkt skref.
Lesa meiraLéleg réttlæting Kristrúnar
Þessi röksemdafærsla sjálfs forsætisráðherra er alvarlegt áhyggjuefni. Í réttarríki gildir einföld regla: árangur opinberrar valdbeitingar ræðst af lögmæti hennar, ekki afleiðingum.
Lesa meiraDuttlungar Ingu ofar lögum
Enn einu sinni birtist sama mynstrið í stjórnarsamstarfinu: Inga Sæland nær að setja forsætisráðherra í þá stöðu að teygja lög og stjórnskipulega túlkun til að þóknast eigin pólitískum duttlungum.
Lesa meiraRæður og greinar
Örlagafundur í Washington
Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.
Lesa meiraMannlífsmyndir af Norðurströndum
Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar
Lesa meiraGrænlandsfár Trumps og Ísland
Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.
Lesa meiraÓlík sýn forseta og forsætisráðherra
Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.
Lesa meira