Dagbók
Aðförin að sjókvíaeldi
Sé litið á nokkrar umsagnir af þeim 910 sem bárust í samráðsgáttina er auðvelt að átta sig á því að um staðlaða og skipulagða andstöðu við ákvæði frumvarpsins um sjókvíaeldi er að ræða.
Lesa meiraSvik á svik ofan vegna ESB
Þau umturnuðust í Silfrinu Dagur B. og María Rut þegar Jens Garðar sagði að spyrja ætti kjósendur í atkvæðagreiðslunni: Viltu að Ísland gangi í ESB?
Lesa meiraPeð í valdatafli í Samfylkingunni
Pétur Marteinsson verður að taka mun einarðlegri afstöðu til manna og málefna en til þessa. Hann endar annars aðeins sem peð í valdatafli í Samfylkingunni.
Lesa meiraRæður og greinar
Stórveldahagsmunir og landafræði
Íslendingar stóðu árið 1945 frammi fyrir ósk Bandaríkjastjórnar um þrjár herstöðvar „að eilífu“ og sögðu nei. Hvað hefur breyst varðandi Grænland?
Lesa meiraÖrlagafundur í Washington
Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.
Lesa meiraMannlífsmyndir af Norðurströndum
Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar
Lesa meiraGrænlandsfár Trumps og Ísland
Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.
Lesa meira