Dagbók
Óvirðingin við alþingi
Forsætisráðherra eða aðrir fyrir hönd menntamálaráðherra sýndu forseta þingsins og þar með þingheimi öllum þá óvirðingu að tilkynna ekki formlega um forföll Guðmundar Inga fyrir upphaf þingfundar.
Lesa meiraOrðljótur þingforseti
Fjölmiðlar hefðu ekki birt þessi ummæli nema vegna þess að þau eru forkastanleg á þeim stað sem þau féllu og hver eigandi þeirra er.
Lesa meiraValdabarátta innan RÚV
Völd Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra og trúverðugleiki eru í húfi vegna ágreinings um hver ákveður þátttöku í söngvakeppninni.
Lesa meiraRæður og greinar
Hækkun á halla og sköttum
Kristrún og félagar drógu upp áróðursmynd af slæmri stöðu ríkissjóðs. Eftir að þau tóku að stjórna með eigin ráðum hefur margt farið á annan veg en vænst var og lofað.
Lesa meiraMolar úr Grænlandssögu
Umsögn um bók: Grænland og fólkið sem hvarf ★★½·· Eftir Val Gunnarsson. Salka, 2025. Kilja, 268 bls.
Lesa meiraLandritari lýsir samtíð sinni
Umsögn um bók: Það er fagnaðarefni að þessi merka þjóðlífslýsing komi loks fyrir sjónir almennings.
Lesa meiraKerfisvæðing barnafarsældar
Megintilgangur farsældarlaganna var að bæta farsæld barna. Ekkert bendir þó enn til að þessi kerfisbreyting hafi stytt biðlista í greiningum.
Lesa meira