Dagbók

Donald kemur til Davos - 21.1.2026 11:07

Forsætisráðherra hafa ákveðið á óvissutímanum sem nú er að setja ESB-aðildarmálið á dagskrá íslenskra stjórnmála. Það er vanhugsað og á skjön við þjóðarhagsmuni að stíga slíkt skref.

Lesa meira

Léleg réttlæting Kristrúnar - 20.1.2026 15:12

Þessi röksemdafærsla sjálfs forsætisráðherra er alvarlegt áhyggjuefni. Í réttarríki gildir einföld regla: árangur opinberrar valdbeitingar ræðst af lögmæti hennar, ekki afleiðingum.

Lesa meira

Duttlungar Ingu ofar lögum - 19.1.2026 11:49

Enn einu sinni birtist sama mynstrið í stjórnarsamstarfinu: Inga Sæland nær að setja forsætisráðherra í þá stöðu að teygja lög og stjórnskipulega túlkun til að þóknast eigin pólitískum duttlungum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Örlagafundur í Washington - 17.1.2026 18:47

Deilan um Grænland er ekki um varnir heldur völd. Lausnin felst ekki í innlimun heldur sátt við Grænlendinga og bandamenn um nauðsynlegar öryggistryggingar.

Lesa meira

Mannlífsmyndir af Norðurströndum - 17.1.2026 13:02

Umsögn um bók. Frásögn Ásgeirs Jónssonar er margbrotin og teygir sig langt út fyrir Norðurstrandir og mannlífið þar þótt það sé jafnan þungamiðja bókarinnar

Lesa meira

Grænlandsfár Trumps og Ísland - 10.1.2026 18:20

Í ummælum Trumps um öryggisvá vegna varnarleysis Grænlands birtist vantrú hans á getu Evrópuríkja til að tryggja eigið öryggi.

Lesa meira

Ólík sýn forseta og forsætisráðherra - 3.1.2026 18:46

Þarna kristallast tvær ólíkar leiðir: annars vegar að skilgreina verkefni samtímans sem íþyngjandi prófraun, hins vegar sem tækifæri sem beri að nýta.

Lesa meira

Sjá allar