Dagbók
Upprifjun um hrunið í Kveik
Afglapaháttur þeirra sem að þessum njósnum stóðu vekur sérstaka undrun. Hann minnir á andrúmsloftið í þjóðlífinu á þessum árum, fyrir og eftir hrun, þegar skilin milli þess sem var löglegt og ólöglegt, siðlegt og ósiðlegt voru að engu höfð, hefðu menn efni á að fara sínu fram.
Lesa meiraVandi vegna erlendra fanga
Þetta er rifjað upp hér vegna þess að umræður um fjölda erlendra fanga hér virðast einkennast af miklu úrræðaleysi. Eins og segir hér að ofan var unnið að þessu á sínum tíma á grundvelli samnings Evrópuráðsins.
Lesa meiraDeilur á stjórnarheimilinu
Ágreiningur um mál af þessu tagi í flokki forsætisráðherrans og að hann sé kynntur í grein í jafnvirtu blaði og WSJ auðveldar ráðherranum ekki trúverðuga kynningu á málstað og stefnu Íslands út á við.
Lesa meiraRæður og greinar
Mikilvægi árangursmælinga í skólum
Fjármálaráð tók grunnskólakerfið sérstaklega sem dæmi. Þar væri reksturinn dýr í alþjóðlegum samanburði en námsárangur nemenda væri ekki í samræmi við útgjöldin.
Lesa meiraUm páska
Þannig verða páskarnir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, heldur lifandi veruleiki sem gefur okkur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs
Lesa meiraRíkisstjórnin boðar afkomubrest
Gagnrýnendur vinnubragða ráðherrans eru þó helst talsmenn sveitarfélaga og atvinnufyrirtækja sem óttast almennan afkomubrest vegna ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraUm harmleik samtímans
Umsögn um bók: Í sama strauminn – Stríð Pútíns gegn konum ★★★★★ Eftir Sofi Oksanen. Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Mál og menning, 2025. Kilja, 280 bls.
Lesa meira