Dagbók

Upprifjun um hrunið í Kveik - 30.4.2025 10:22

Afglapaháttur þeirra sem að þessum njósnum stóðu vekur sérstaka undrun. Hann minnir á andrúmsloftið í þjóðlífinu á þessum árum, fyrir og eftir hrun, þegar skilin milli þess sem var löglegt og ólöglegt, siðlegt og ósiðlegt voru að engu höfð, hefðu menn efni á að fara sínu fram.

Lesa meira

Vandi vegna erlendra fanga - 29.4.2025 10:06

Þetta er rifjað upp hér vegna þess að umræður um fjölda erlendra fanga hér virðast einkennast af miklu úrræðaleysi. Eins og segir hér að ofan var unnið að þessu á sínum tíma á grundvelli samnings Evrópuráðsins.

Lesa meira

Deilur á stjórnarheimilinu - 28.4.2025 14:15

Ágreiningur um mál af þessu tagi í flokki forsætisráðherrans og að hann sé kynntur í grein í jafnvirtu blaði og WSJ auðveldar ráðherranum ekki trúverðuga kynningu á málstað og stefnu Íslands út á við.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Mikilvægi árangursmælinga í skólum - 26.4.2025 18:09

Fjár­málaráð tók grunn­skóla­kerfið sér­stak­lega sem dæmi. Þar væri rekst­ur­inn dýr í alþjóðleg­um sam­an­b­urði en náms­ár­ang­ur nem­enda væri ekki í sam­ræmi við út­gjöld­in.

Lesa meira

Um páska - 19.4.2025 19:50

Þannig verða pásk­arn­ir ekki aðeins hátíð um það sem eitt sinn gerðist, held­ur lif­andi veru­leiki sem gef­ur okk­ur styrk og kjark til að mæta hvers kyns aðstæðum í trausti til Guðs

Lesa meira

Ríkisstjórnin boðar afkomubrest - 12.4.2025 17:35

Gagn­rýn­end­ur vinnu­bragða ráðherr­ans eru þó helst tals­menn sveit­ar­fé­laga og at­vinnu­fyr­ir­tækja sem ótt­ast al­menn­an af­komu­brest vegna rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Lesa meira

Um harmleik samtímans - 10.4.2025 18:37

Umsögn um bók: Í sama straum­inn – Stríð Pútíns gegn kon­um ★★★★★ Eft­ir Sofi Oksan­en. Erla Elías­dótt­ir Völu­dótt­ir þýddi. Mál og menn­ing, 2025. Kilja, 280 bls.

Lesa meira

Sjá allar