Dagbók
Sauðkindin og byggðafestan
Með úthagabeit sauðfjár er unnt að breyta gróðri í verðmæta afurð án þess að nota áburð eða olíu til fóðurframleiðslunnar.
Lesa meiraBitlaus sjávarútvegur
Koma ætti „fiskvinnslunni úr landi“. Þá þyrfti ekki að „hafa áhyggjur af henni í viðræðum við Evrópusambandið.
Lesa meiraRökþrot í öryggismálum
Það eru einfaldlega engin rök fyrir því að við framseljum vald og afsölum okkur fullveldi með aðild að ESB til að auka öryggi þjóðarinnar.
Lesa meiraRæður og greinar
Lyftum íslensku lambakjöti
Með rekjanleika og gæðavottunum hefur fiskurinn umbreyst í hágæðavöru sem nýtur alþjóðlegrar eftirspurnar. Það sama þarf að gerast með lambakjötið.
Lesa meiraTraust er lífæð skólastarfs
Prófskírteinið verður að vera áreiðanlegt skjal – vitnisburður um hæfni sem hefur gildi í augum annarra. Hverfi þetta traust hverfur trúin á menntakerfið.
Lesa meiraÓvirðingin í garð menntamála
Skólastarf og menntamál hafa löngum þótt jaðarmálefni í stjórnmálum og á undanförnum árum hefur virðingarleysið fyrir málaflokknum aukist á þeim vettvangi.
Lesa meiraTrump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
Trump er gestgjafi í eigin landi sem auðveldar honum að verða við kröfu Pútíns um að Selenskí sé hvergi nálægur. Þríhliða fundur hefði eyðilagt myndina.
Lesa meira