Myndasíða

Aðíld að CEPOL

Aðíld að CEPOL

Þriðjudaginn 27. júní 2006 var ritað undir aðild lögregluskóla Íslands og Noregs að samstarfsvettvangi evrópskra lögregluskóla, CEPOL, og var myndin tekin við þá athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Frá Noregi er Johan Brekke, frá CEPOL Janos Fehewarg, fráfarandi stjórnarformaður CEPOL frá Austurríki, og frá ráðherraráði Evrópusambandsins kom dr. Niels Bracke. Eiríkur Hreinn Helgason tók myndina.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur