Myndasíða

Sýslumaðurinn á Keflavíkuflugvelli

Sýslumaðurinn á Keflavíkuflugvelli

Mánudaginn 24. nóvember 2003 heimsótti ég sýslumannsembættið á Keflavíkurflugvelli og kynnti mér starfsemi þess, meðal annars stöð til skotæfinga og var myndin tekin þar af okkur Jóhanni R. Benediktssyni sýlsumanni.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur