Myndasíða

Á Hakinu

Á Hakinu

Fimmtudagskvöldið 15. júlí var ég leiðsögumaður í göngu á vegum þjóðgarðsins á Þingvöllum og ræddi starf Þingvallanefndar, ný lög um Þingvelli, stefnumörkun til 2024 og skráningu á heimsminjaskrá UNESCO. Um hundrað manns tóku þátt í göngunni.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur