Myndasíða

Sýslumaður heimsóttur

Sýslumaður heimsóttur

Mánudaginn 23. nóvember 2003 heimsótti ég sýslumanninn í Reykjanesbæ, kynnti mér starfsemi embættisins og hitt starfsfólk. Þessi mynd er tekin í dómssal embættisins og á henni eru frá vinstri: Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns, Þorsteinn Davíðsson, aðstoðarmaður minn, Björn Bjarnason, Jón Eysteinsson, sýslumaður, og Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur