Myndasíða

Utanríkisráðherra Liechtenstein

Utanríkisráðherra Liechtenstein

Föstudaginn 23. júní 2006 kom Rita Kieber-Beck, utanríkisráðherra Liechtenstein og fylgdarlið, til fundar við mig í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og ræddum við störf Evrópunefndar og Schengensamstarfið, en Liechtenstein er að gerast aðili að því. Gunnar Geir Vigfússon tók myndina.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur