Myndasíða

Hjá bandarísku strandgæslunni

Hjá bandarísku strandgæslunni

Í október 2006 fórum við til Washington til að ræða við forystumenn ýmissa stofnana vegna samkomulags um varnarmál við Bandaríkjastjórn. Hér er ég með Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Georg Lárussyni forstjóra Landhelgisgæslu Íslands fyrir framan höfuðstöðvar bandarísku strandgæslunnar.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur