Myndasíða

Þingvellir á heimsminjaskrá UNESCO

Þingvellir á heimsminjaskrá UNESCO

Á Þingvöllum laugardaginn 28. ágúst 2004, þegar afhjúpaður var skjöldur um skráningu Þingvalla á heimsminjaskrá UNESCO. Einnig fékk ég afhent skjal þessu til staðfestingar og er það Francesco Bandarin, forstjóri heimsminjaskrifstofu UNESCO, sem afhendir mér skjalið. Gunnar Vigfússon tók myndina.

Þú ert hér

> album > > opinbervettvangur