7.11.2006 17:31

Þriðjudagur, 07. 11. 06.

Var klukkan 09. 30 á fundi fjármálaráðherra EFTA-ríkjanna í Brussel stað Árna Mathiesen, sem ekki átti heimangengt, og tók síðan þátt í árlegum, sameiginlegum fundi fjármálaráðherra aðildarríkja EFTA og Evrópusambandsins. Sat síðan fundi í íslenska sendiráðinu í Brussel, áður en ég hélt til Kaupmannahafnar klukkan 17.25.

Þorsteinn Þorgeirsson skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins var með mér í förinni til Brussel.