1.2.2004 0:00

Sunnudagur 01. 02. 04

Klukkan 12.00 var ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum til að ganga frá reglugerð um stjórnarráðið í tilefni 100 ára afmælis þess og klukkan 12.30 ríkisráðsfundur á sama stað til að staðfesta reglugerðina.

Klukkan 13.30 var athöfn í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem forsætisráðherra voru afhent fyrstu eintökin af sögu stjórnarráðsins

Klukkan 17.00 fór ég á tónleika Kammersveitar Reykjavíkur undir stjórn Pauls Zukofskys í Langholtskirkju.

Klukkan 19.45 fórum við Rut í Þjóðmenningarhúsið og tókum þátt í athöfn í tilefni af afmæli heimastjórnarinnar.