26.5.2003 0:00

Mánudagur, 26. 05. 03.

Alþingi var sett klukkan 13.30 - að loknum fundi í kjörbréfanefnd stofnuðu stjórnarandstæðingar til umræðna um framkvæmd kosninganna og vildu fresta samþykkt kjörbréfa. Var því hafnað en umræður um málið stóðu til klukkan 21.00.

Klukkan 19.00 var ég á Stöð 2 og sat fyrir svörum í Íslandi í dag sem nýr dóms- og kirkjumálaráðherra.